Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. nóvember 2015 14:12 Sænski fræðimaðurinn Rosling hefur vakið athygli fyrir einfaldar og áhrifamiklar útskýringar sínar á heimsmálunum. Þrátt fyrir að heimurinn sé ekki eins og allir vilja hafa hann höfum við það almennt betur en fyrir fimmtíu árum síðan. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling, sem vakti mikla athygli á netinu þegar hann útskýrði flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, útskýrði stöðuna í útsendingu Channel 4 News í Bretlandi. Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan. Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015 Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þrátt fyrir að heimurinn sé ekki eins og allir vilja hafa hann höfum við það almennt betur en fyrir fimmtíu árum síðan. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling, sem vakti mikla athygli á netinu þegar hann útskýrði flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, útskýrði stöðuna í útsendingu Channel 4 News í Bretlandi. Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan. Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015
Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36