Hans Rosling: Heimurinn betur settur í dag en fyrir fimmtíu árum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. nóvember 2015 14:12 Sænski fræðimaðurinn Rosling hefur vakið athygli fyrir einfaldar og áhrifamiklar útskýringar sínar á heimsmálunum. Þrátt fyrir að heimurinn sé ekki eins og allir vilja hafa hann höfum við það almennt betur en fyrir fimmtíu árum síðan. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling, sem vakti mikla athygli á netinu þegar hann útskýrði flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, útskýrði stöðuna í útsendingu Channel 4 News í Bretlandi. Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan. Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015 Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36 Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þrátt fyrir að heimurinn sé ekki eins og allir vilja hafa hann höfum við það almennt betur en fyrir fimmtíu árum síðan. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling, sem vakti mikla athygli á netinu þegar hann útskýrði flóttamannastrauminn frá Sýrlandi, útskýrði stöðuna í útsendingu Channel 4 News í Bretlandi. Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan. Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015
Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36 Mest lesið Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30. september 2015 10:36