Níu ára sigurganga Klitschko á enda Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. nóvember 2015 11:22 Tyson Fury með beltin í gær. Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Bretinn Tyson Fury gerði sér lítið fyrir í gærkvöldi og vann Úkraínumanninn Wladimir Klitschko í hnefaleikabardaga þeirra í Þýskalandi, en um er að ræða ein óvæntasta sigur sögunnar í þungavigtinni. Klitschko hefur verið ósigraður í níu ár og drottnað yfir þungavigtinni, en Fury hirti af honum fjögur heimsmeistarabelti með sigrinum í gærkvöldi. Fury vann bardagann á stigum; 115-112, 115-112 og 116-11, og er aðeins fimmti breski heimsmeistarinn í þungavigt á etir Bob Fitzsimmons, Lennox Lewis, Frank Bruno og David Haye. „Þú ert alvöru meistari Wlad, takk kærlega fyrir að bjóða mér,“ sagði Fury sáttur og sæll eftir bardagann og söng svo lag með Aerosmith í miðjum hringnum fyrir konuna sína. Mikið gekk á fyrir bardagann og munaði minnstu að Fury myndi hætta við í gærkvöldi þegar Klitschko vafði hendur sínar án vitnis. Allt ætlaði um koll að keyra í herbúðum Furys en Klitschko tók af sér vafningana og vafði sig aftur með fulltrúa Furys við hlið sér. Wladimir Klitschko var búinn að vinna 22 bardaga í röð fyrir gærkvöldið. Hann hefur nú unnið 64 og tapað aðeins fjórum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira