Ætlar að kæra Vilhjálm fyrir leka Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2015 13:14 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson birti myndband úr íbúð á mánudaginn. Hann segir hana sýna íbúð annars mannsins í Hlíðunum. Lögmaður tveggja kvenna, sem kært hafa tvo karla fyrir kynferðisbrot, segist ætla að kæra lögmanninn Vilhjálm H. Vilhjálmsson, sem er verjanda annars sakborninganna í málinu, fyrir að leka trúnaðarupplýsingum. Lögmaður kvennanna, Jóhanna Sigurjónsdóttir, greindi frá þessu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, en þar sagðist Jóhanna óttast að ítarleg umfjöllun í fjölmiðlum um mál kvennanna kunni að hafa spillt fyrir rannsókn málsins. Í Fréttablaðinu í dag er vísað í skýrslu annarrar konunnar hjá lögreglu. Jóhanna sagði að opinber umfjöllun um kynferðisafbrot væri brotaþolum þungbær og sagði að í þessu máli hefðu komið fram ítarlegar atvikalýsingar. Hún sagði slíkar lýsingar, hvort sem þær eru réttar eða rangar, kunna að hafa áhrif á vitni sem eiga eftir að gefa skýrslu hjá lögreglunni. Jóhanna sagði engan vafa leika á því að Vilhjálmur hefði brotið gegn starfsskyldum sínum sem verjandi í þessu máli og brotið þar með gegn ákvæðum hegningarlaga, ákvæðum laga um meðferð sakamála, lögum um lögmenn og siðareglum lögmanna. Hlíðamálið Tengdar fréttir Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Lögmaður tveggja kvenna, sem kært hafa tvo karla fyrir kynferðisbrot, segist ætla að kæra lögmanninn Vilhjálm H. Vilhjálmsson, sem er verjanda annars sakborninganna í málinu, fyrir að leka trúnaðarupplýsingum. Lögmaður kvennanna, Jóhanna Sigurjónsdóttir, greindi frá þessu í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins, en þar sagðist Jóhanna óttast að ítarleg umfjöllun í fjölmiðlum um mál kvennanna kunni að hafa spillt fyrir rannsókn málsins. Í Fréttablaðinu í dag er vísað í skýrslu annarrar konunnar hjá lögreglu. Jóhanna sagði að opinber umfjöllun um kynferðisafbrot væri brotaþolum þungbær og sagði að í þessu máli hefðu komið fram ítarlegar atvikalýsingar. Hún sagði slíkar lýsingar, hvort sem þær eru réttar eða rangar, kunna að hafa áhrif á vitni sem eiga eftir að gefa skýrslu hjá lögreglunni. Jóhanna sagði engan vafa leika á því að Vilhjálmur hefði brotið gegn starfsskyldum sínum sem verjandi í þessu máli og brotið þar með gegn ákvæðum hegningarlaga, ákvæðum laga um meðferð sakamála, lögum um lögmenn og siðareglum lögmanna.
Hlíðamálið Tengdar fréttir Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu. 11. nóvember 2015 07:00