Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 15:55 Ásmundur Friðriksson Vísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Tilefnið var sala hlutabréfa í Símanum í seinasta mánuði en hún var afar umdeild og mikið gagnrýnd. Viðskiptavildarvinir Arion banka fengu þá að kaupa 5 prósent hlut í Símanum áður en almennt útboð fór fram á mun lægra verði en var svo sett í útboðinu. Þingmaðurinn sagði það gott að Arion banki hefði viðurkennt að hafa gert mistök í málinu en sagði „skítastuðulinn vera kominn upp í öll rjáfur“ hjá Símanum, líkt og fyrir hrun, sem ekki hefði ekki gert slíkt hið sama. Sagði Ásmundur að þörf væri á þjóðarsókn gegn spillingu og hvatti Alþingi til að hætta viðskiptum við Símann. Þá hvatti þingmaðurinn auk þess alla þjóðina til að hætta viðskiptum við fyrirtækið en sjálfur ætlar hann að gera það. Að lokinni ræðu hans árettaði Einar K. Guðfinnsson, þingforseti, að þingmenn ættu að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis. Alþingi Tengdar fréttir Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Tilefnið var sala hlutabréfa í Símanum í seinasta mánuði en hún var afar umdeild og mikið gagnrýnd. Viðskiptavildarvinir Arion banka fengu þá að kaupa 5 prósent hlut í Símanum áður en almennt útboð fór fram á mun lægra verði en var svo sett í útboðinu. Þingmaðurinn sagði það gott að Arion banki hefði viðurkennt að hafa gert mistök í málinu en sagði „skítastuðulinn vera kominn upp í öll rjáfur“ hjá Símanum, líkt og fyrir hrun, sem ekki hefði ekki gert slíkt hið sama. Sagði Ásmundur að þörf væri á þjóðarsókn gegn spillingu og hvatti Alþingi til að hætta viðskiptum við Símann. Þá hvatti þingmaðurinn auk þess alla þjóðina til að hætta viðskiptum við fyrirtækið en sjálfur ætlar hann að gera það. Að lokinni ræðu hans árettaði Einar K. Guðfinnsson, þingforseti, að þingmenn ættu að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis.
Alþingi Tengdar fréttir Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45 Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08 „Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59 Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32 „2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Sjá meira
Bankastjóri Arion banka segir gagnrýnina skiljanlega Rúmlega sex hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna velta var með hlutabréf Símans á fyrsta degi félagsins á markaði. Forstjórar bæði Símans og Arion banka segjast sáttir við hvernig staðið var að málum. 15. október 2015 18:45
Arion banki: Óheppilegt að selja til valinna viðskiptavina á lægra gengi skömmu fyrir útboð Bankinn mun taka gagnrýni á sölu bankans á hlut sínum í Símanum til greina en telur að verðlagning sí hafi verið réttmæt. 23. október 2015 11:08
„Geta tæplega verið heilbrigðir og eðlilegir viðskiptahættir“ Guðlaugur Þór Þórðarson vill að Fjármálaeftirlitið skoði sölu Arion banka á hlutum í Símanum til handvalinna viðskiptavina. 13. október 2015 13:59
Í fjórða sinn sem Arion selur vildarviðskiptavinum fyrir skráningu Arion banki hefur fjórum sinnum selt hlutabréf á lægra gengi stuttu áður en félag er skráð á markað. Bankinn gerði þetta í tilviki Haga, Eikar, Reita og nú í tilviki Símans. 18. október 2015 22:32
„2007 siðmengunin sem er að læðast aftan að okkur á fullri ferð“ Steingrímur J. Sigfússon segir viðskipti Arion banka með fasteignir og Símahluti gefa tilefni til að aðskilja viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi. 20. október 2015 14:21