Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 08:00 Vladímír Pútin heldur HM í fótbolta 2018. vísir/getty Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30