Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2015 22:04 Yelena Isinbajeva er einn þekktasti rússneski frjálsíþróttamaður síðari ára. Vísir/Getty Alþjóðafrálsíþróttasambandið, IAAF, ákvað nánast einróma að dæma rússneska frjálsíþróttasambandið í bann frá alþjóðlegum keppnum. IAAF kom í dag saman og framkvæmdaráð sambandsins ákvað með 22 atkvæðum gegn einu að setja Rússana í bann.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Á mánudag gaf Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, út skýrslu þar sem Rússar eru sakaðir um stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun.Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Sebastian Coe er nýkjörinn formaður IAAF og hann sagði að skýrslan hafi verið skammarleg áminning fyrir frjálsíþróttahreyfinguna. „Það er alveg ljóst að svindl af hvaða toga sem er verður ekki umborið. Kerfið allt hefur brugðist íþróttamönnum um allan heim, ekki aðeins í Rússlandi.“Sjá einnig: Putín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Bannið þýðir að enginn rússneskur frjálsíþróttamaður getur tekið þátt í alþjóðlegum keppnum, til að mynda Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. HM í sprettgöngu átti að fara fram í Rússlandi á næsta ári sem og HM ungmenna en af því verður ekki. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Alþjóðafrálsíþróttasambandið, IAAF, ákvað nánast einróma að dæma rússneska frjálsíþróttasambandið í bann frá alþjóðlegum keppnum. IAAF kom í dag saman og framkvæmdaráð sambandsins ákvað með 22 atkvæðum gegn einu að setja Rússana í bann.Sjá einnig: Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Á mánudag gaf Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, út skýrslu þar sem Rússar eru sakaðir um stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun.Sjá einnig: Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Sebastian Coe er nýkjörinn formaður IAAF og hann sagði að skýrslan hafi verið skammarleg áminning fyrir frjálsíþróttahreyfinguna. „Það er alveg ljóst að svindl af hvaða toga sem er verður ekki umborið. Kerfið allt hefur brugðist íþróttamönnum um allan heim, ekki aðeins í Rússlandi.“Sjá einnig: Putín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Bannið þýðir að enginn rússneskur frjálsíþróttamaður getur tekið þátt í alþjóðlegum keppnum, til að mynda Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. HM í sprettgöngu átti að fara fram í Rússlandi á næsta ári sem og HM ungmenna en af því verður ekki.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. 12. nóvember 2015 08:00
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30