Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 11:00 Yelena Isinbayeva eftir sigur sinn á ÓL 2008. Vísir/Getty Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Isinbayeva vill fá að keppa undir merkjum Alþjóðólympíunefndarinnar nú þegar hún getur ekki keppt fyrir Rússland. Isinbayeva verður 34 ára í júní á næsta ári og þetta er því líklega síðasti möguleiki hennar til að keppa á Ólympíuleikum. „Ég er ekki viss um hvort að það sé möguleiki á því að ég geti keppt undir fána Alþjóðólympíunefndarinnar. Það er verið að skoða það núna en enginn veit það með vissu," sagði Yelena Isinbayeva í viðtali við TASS.ru. Isinbayeva vann gull á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 og setti þá heimsmet í bæði skiptin. Hún fékk síðan brons á síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Isinbayeva segist vera tilbúinn að fara með þá fyrir dómstóla sem halda því fram að hún hafi notað ólögleg lyf. „Ef einhver sakar um mig ólöglega lyfjanotkun þá mun ég verja mig fyrir dómi. Ég mun fara í öll möguleg próf og fá alla bestu lögmennina til að verja mig," sagði Isinbayeva. 22 af 23 þjóðum kusu með því að setja Rússa í bann eftir að upp komst um viðamikla ólöglega lyfjanotkun rússnesks frjálsíþróttafólks. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Isinbayeva vill fá að keppa undir merkjum Alþjóðólympíunefndarinnar nú þegar hún getur ekki keppt fyrir Rússland. Isinbayeva verður 34 ára í júní á næsta ári og þetta er því líklega síðasti möguleiki hennar til að keppa á Ólympíuleikum. „Ég er ekki viss um hvort að það sé möguleiki á því að ég geti keppt undir fána Alþjóðólympíunefndarinnar. Það er verið að skoða það núna en enginn veit það með vissu," sagði Yelena Isinbayeva í viðtali við TASS.ru. Isinbayeva vann gull á leikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 og setti þá heimsmet í bæði skiptin. Hún fékk síðan brons á síðustu Ólympíuleikum í London 2012. Isinbayeva segist vera tilbúinn að fara með þá fyrir dómstóla sem halda því fram að hún hafi notað ólögleg lyf. „Ef einhver sakar um mig ólöglega lyfjanotkun þá mun ég verja mig fyrir dómi. Ég mun fara í öll möguleg próf og fá alla bestu lögmennina til að verja mig," sagði Isinbayeva. 22 af 23 þjóðum kusu með því að setja Rússa í bann eftir að upp komst um viðamikla ólöglega lyfjanotkun rússnesks frjálsíþróttafólks.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira