Dularfullt trúfélag á Íslandi ætlar að endurgreiða meðlimum sínum sóknargjaldið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. nóvember 2015 14:00 Fornminjar frá samfélagi Súmera. Vísir/Getty Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl. Trúmál Zuism Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Trúfélagið Zuism eða Félag Zúista á Íslandi hefur verið endurvakið á Íslandi. Félagið hyggst endurgreiða meðlimum sínum sóknargjald sem hver meðlimur greiðir í ríkissjóð. Í samtali við Arnór Bjarka Svarfdal, eins af forsprökkum trúfélagsins, segir hann að trúfélagið snúist um átrúnað á guði hinnar fornu menningarþjóðar Súmera sem byggði það sem nú er Írak fyrir um 7.000 árum. Hann segir jafnframt að trúfélagið sé skráð trú- og lífskoðunarfélag og að hafi verið endurvakið, en athygli vakti fyrr á árinu, þegar Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skoraði á meðlimi trúfélagsins að gefa sig fram. Að sögn Arnórs Bjarka telja meðlimir trúfélagsins nokkra tugi.Ætlar að endurgreiða sóknargjöldin Í tilkynningu frá félaginu segir að Trúfélag Zúista sé ólíkt öðrum trúfélögum að því leyti að það mun endurgreiða meðlimum sínum ríkisstyrk sem nemur um 10 þúsund krónum á ári. Ríkið greiðir þennan styrk til allra trúfélaga út frá fjölda meðlima sem eru 16 ára og eldri 1. desember ár hvert. Jafnframt segir að stjórn og félagar Zúista þiggi engin laun eða aðrar greiðslur en öll umsjón fjármála eru í höndum lögmanns félagsins og endurskoðanda sem eru handhafar prókúru fyrir félagið. Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra sem fer með skráningu trú- og lífskoðunarfélag er Trúfélag Zúista á lista yfir skráð trú- eða lífskoðunarfélög en skipt var um forsvarsmenn í júní sl.
Trúmál Zuism Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent