Ómar frá í 2-3 mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 13:30 Ómar hefur skorað 60 mörk í vetur, eða 6,0 mörk að meðaltali í leik. vísir/stefán Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Vals. Ómar, sem er á sínu öðru tímabili með Val, hefur glímt við beinhimnubólgu en hann var í eldlínunni með U-19 ára landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar og hefur því litla hvíld fengið að undanförnu. Ómar, sem er einn allra efnilegasti leikmaður landsins, er markahæstur Valsmanna á tímabilinu með 60 mörk í 10 leikjum. Geir Guðmundsson, hin örvhenta skyttan í leikmannahópi Vals, er einnig á sjúkralistanum og því hefur Ólafur Stefánsson dregið skóna af hillunni en hann lék sinn fyrsta leik með Val í 19 ár þegar liðið vann þriggja marka sigur, 26-23, á Akureyri í gær. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum og sýndi að hann hefur engu gleymt. Valur hefur unnið 10 af 11 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og situr á toppi Olís-deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum meira en Íslandsmeistarar Hauka sem eiga reyndar leik til góða. Næsti leikur Vals er einmitt gegn Haukum í Schenker-höllinni 13. nóvember næstkomandi. Olís-deild karla Tengdar fréttir Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31. október 2015 18:59 Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31. október 2015 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31. október 2015 18:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta Vals, fór uppskurð á föstudaginn og verður frá keppni næstu 2-3 mánuðina. Þetta kemur fram á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Vals. Ómar, sem er á sínu öðru tímabili með Val, hefur glímt við beinhimnubólgu en hann var í eldlínunni með U-19 ára landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar og hefur því litla hvíld fengið að undanförnu. Ómar, sem er einn allra efnilegasti leikmaður landsins, er markahæstur Valsmanna á tímabilinu með 60 mörk í 10 leikjum. Geir Guðmundsson, hin örvhenta skyttan í leikmannahópi Vals, er einnig á sjúkralistanum og því hefur Ólafur Stefánsson dregið skóna af hillunni en hann lék sinn fyrsta leik með Val í 19 ár þegar liðið vann þriggja marka sigur, 26-23, á Akureyri í gær. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum og sýndi að hann hefur engu gleymt. Valur hefur unnið 10 af 11 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu og situr á toppi Olís-deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum meira en Íslandsmeistarar Hauka sem eiga reyndar leik til góða. Næsti leikur Vals er einmitt gegn Haukum í Schenker-höllinni 13. nóvember næstkomandi.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31. október 2015 18:59 Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31. október 2015 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31. október 2015 18:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. 31. október 2015 18:59
Óli Stef verður á skýrslu hjá Val í dag | Lék síðast með liðinu fyrir 19 árum Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur tekið skóna af hillunni og verður samkvæmt heimildum Vísis í leikmannahópi Vals þegar liðið mætir Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í dag. 31. október 2015 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 26-23 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson sneri aftur í Valstreyjuna og Valur vann sinn áttunda leik í röð með þriggja marka sigri á Akureyri í dag. 31. október 2015 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni