Kjósa um verkfall í háskólum í desember Óli Kristján Ármannsson skrifar 30. október 2015 09:00 Rúnar Vilhjálmsson prófessor á heilbrigðisvísindasviði HÍ Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Í ályktun fundarins er lýst „mikilli óánægju með tregðu og seinlæti af hálfu ríkisins í samningaviðræðum“. Í kynningu Rúnars Vilhjálmssonar prófessors á fundinum kom fram að vinna SALEK-hópsins, sem lauk í vikunni, hafi tafið viðræðurnar. Hvorki félagið né Bandalag háskólamanna, eigi hins vegar aðild að því samkomulagi. Því ríki óvissuástand um framhaldið, eigi það að vera leiðbeinandi um innihald kjarasamnings við Félag prófessori við ríkisháskóla, líkt og formaður samninganefndar ríkisins hafi sagt við samninganefnd félagsins. „Það eina sem hefur komið frá samninganefnd ríkisins er tilboðið gamla sem samflotsfélög BHM höfnuðu í sumar,“ sagði Rúnar á félagsfundi FPR í gær. „Dagljóst er að styrkja þarf samningsstöðu félagsins. Það verður vart gert með öðrum hætti en að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir.“ Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira
Félag prófessora við ríkisháskóla hefur falið stjórn félagsins að undirbúa atkvæðagreiðslu um boðun tímabundins verkfalls í desember næstkomandi. Þetta var samþykkt á almennum fundi félagsins í gær. Tilgangur með verkfallinu yrði að knýja á um gerð kjarasamnings. Samningar hafa verið lausir frá 1. mars og samningaviðræður staðið yfir frá í febrúar. Í ályktun fundarins er lýst „mikilli óánægju með tregðu og seinlæti af hálfu ríkisins í samningaviðræðum“. Í kynningu Rúnars Vilhjálmssonar prófessors á fundinum kom fram að vinna SALEK-hópsins, sem lauk í vikunni, hafi tafið viðræðurnar. Hvorki félagið né Bandalag háskólamanna, eigi hins vegar aðild að því samkomulagi. Því ríki óvissuástand um framhaldið, eigi það að vera leiðbeinandi um innihald kjarasamnings við Félag prófessori við ríkisháskóla, líkt og formaður samninganefndar ríkisins hafi sagt við samninganefnd félagsins. „Það eina sem hefur komið frá samninganefnd ríkisins er tilboðið gamla sem samflotsfélög BHM höfnuðu í sumar,“ sagði Rúnar á félagsfundi FPR í gær. „Dagljóst er að styrkja þarf samningsstöðu félagsins. Það verður vart gert með öðrum hætti en að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir.“
Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira