Sterkur jarðskjálfti skók Vanúatú Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 23:48 Myndin sýnir tvö börn að leik í höfuðborginn Port-Vila fáum dögum eftir að fellibylurinn Pam fór yfir eyjarnar í mars. vísir/getty Snarpur jarðskjálfti, 7,3 að styrk, reið yfir Kyrrahafseyjarnar Vanúatú um klukkan 09.30 að staðartíma eða skömmu fyrir klukkan 23 að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök sín á 130 kílómetra dýpi en miðja hans skammt frá bænum Luganville á eynni Espiritu Santu, um 335 kílómetra frá höfuðborginni Port-Vila. Þetta kemur fram hjá AFP. Ekki er talin ástæða til að óttast flóðbylgju vegna skjálftans og hefur engin viðvörun vegna slíks verið gefin út. Til að flóðbylgja geti myndast þarf skjálftinn að eiga upptök sín á um 100 kílómetra dýpi og ná í það minnsta styrkleika upp á 6,5. Íbúar eyjanna eru vanir jarðhræringum en mikil skjálfta- og eldvirkni er í landinu. Í janúar skók skjálfti eyjarnar sem mældist 6,8 að styrk og mánuði síðar reið annar yfir sem mældist 6,5. Það eru ekki einu ósköpin sem hafa dunið á eyjaskeggjum í ár en í mars fór fellibylurinn Pam yfir landið og tók sextán mannslíf. Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Snarpur jarðskjálfti, 7,3 að styrk, reið yfir Kyrrahafseyjarnar Vanúatú um klukkan 09.30 að staðartíma eða skömmu fyrir klukkan 23 að íslenskum tíma. Skjálftinn átti upptök sín á 130 kílómetra dýpi en miðja hans skammt frá bænum Luganville á eynni Espiritu Santu, um 335 kílómetra frá höfuðborginni Port-Vila. Þetta kemur fram hjá AFP. Ekki er talin ástæða til að óttast flóðbylgju vegna skjálftans og hefur engin viðvörun vegna slíks verið gefin út. Til að flóðbylgja geti myndast þarf skjálftinn að eiga upptök sín á um 100 kílómetra dýpi og ná í það minnsta styrkleika upp á 6,5. Íbúar eyjanna eru vanir jarðhræringum en mikil skjálfta- og eldvirkni er í landinu. Í janúar skók skjálfti eyjarnar sem mældist 6,8 að styrk og mánuði síðar reið annar yfir sem mældist 6,5. Það eru ekki einu ósköpin sem hafa dunið á eyjaskeggjum í ár en í mars fór fellibylurinn Pam yfir landið og tók sextán mannslíf.
Vanúatú Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53 Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37 Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00 Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Staðfest er að átta manns hafi látist í óveðrinu þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. 14. mars 2015 09:53
Stór jarðskjálfti nálægt Vanuatu Jarðskjálfti sem mældist 7,5 á richter varð nálægt kyrrahafseyjunni Vanuatu rétt fyrir klukkan fimm í dag. Ekki er talið að jarðskjálftinn hafi sett af stað stóra flóðbylgju, en staðbundnari flóðbygljur kynnu að valda skaða nærri upptökum skjálftans. 20. ágúst 2011 17:37
Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö. 24. ágúst 2015 12:15
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16. mars 2015 07:00
Tala látinna á Vanúatú gæti enn hækkað Fimmta stigs fellibylur gekk yfir Kyrrahafsríkið í gærkvöldi og skyldi eftir sig slóð eyðileggingar. 14. mars 2015 22:37