Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 16:00 Þorvaldur Árni. Mynd/Hestafréttir Knapinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, var þann 1. október síðastliðinn dæmdur í fjögurra ára keppnisbann. Amfetamín fannst í þvagsýni sem tekið var eftir keppni í tölti á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks í Víðidal í maí. Er þetta í annað skiptið sem amfetamín finnst í þvagsýni Þorvalds eftir keppni en Vísir greindi fyrstur miðla frá málinu þann 24. júní síðastliðinn. Lyfjaeftirlitið krafðist þess að Þorvaldur yrði úrskurðaður í átta ára bann en dómstóllinn komst að niðurstöðunni um að dæma hann í 4 ára bann.Fékk eins mánaðs bann í fyrra Þorvaldur var á sínum tíma úrskurðaður í þriggja mánaða keppnisbann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars 2014 en ákveðið var að milda dóminn og var hann aðeins í banni í einn mánuð. Vakti ákvörðun ÍSÍ um að milda refsinguna niður í einn mánuð mikla athygli enda lauk banninu deginum áður en Landsmót hestamanna hófst. Kemur fram í dóm ÍSÍ að Þorvaldur hafi reynt að komast undan því að fara í lyfjapróf en hann greindi frá því fyrir dómstólum að hann hefði neytt amfetamíns deginum áður er hann fór út að skemmta sér. Hann hafi glímt við áfengis- og vímuefnavanda um langan tíma. Kemur fram í skýrslunni að Þorvaldur hafi dvalið á Vogi og sæki fundi vegna fíkniefnavandamála sinna. Hestar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira
Knapinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, var þann 1. október síðastliðinn dæmdur í fjögurra ára keppnisbann. Amfetamín fannst í þvagsýni sem tekið var eftir keppni í tölti á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks í Víðidal í maí. Er þetta í annað skiptið sem amfetamín finnst í þvagsýni Þorvalds eftir keppni en Vísir greindi fyrstur miðla frá málinu þann 24. júní síðastliðinn. Lyfjaeftirlitið krafðist þess að Þorvaldur yrði úrskurðaður í átta ára bann en dómstóllinn komst að niðurstöðunni um að dæma hann í 4 ára bann.Fékk eins mánaðs bann í fyrra Þorvaldur var á sínum tíma úrskurðaður í þriggja mánaða keppnisbann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars 2014 en ákveðið var að milda dóminn og var hann aðeins í banni í einn mánuð. Vakti ákvörðun ÍSÍ um að milda refsinguna niður í einn mánuð mikla athygli enda lauk banninu deginum áður en Landsmót hestamanna hófst. Kemur fram í dóm ÍSÍ að Þorvaldur hafi reynt að komast undan því að fara í lyfjapróf en hann greindi frá því fyrir dómstólum að hann hefði neytt amfetamíns deginum áður er hann fór út að skemmta sér. Hann hafi glímt við áfengis- og vímuefnavanda um langan tíma. Kemur fram í skýrslunni að Þorvaldur hafi dvalið á Vogi og sæki fundi vegna fíkniefnavandamála sinna.
Hestar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira