Allt að ellefu hundruð farþegar við eftirlitshlið á Leifsstöð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2015 10:47 Farþegar innan Schengen-svæðisins þurfa ekki að fara í gegnum vegabréfaeftirlit. vísir/andri marinó Mikið hefur mætt á landamæraeftirliti á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna verkfalls landamæravarða. Töluverðar raðir hafa myndast og má ferðafólk því búast við allt að klukkutíma seinkun á flugi. Seinkunin hefur aðallega áhrif á ferðamenn á leið til Norður-Ameríku og Bretlands. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir farþega hafa tekið þessari töf nokkuð vel. Starfsfólk og sjálfboðaliðar hafi séð til þess að allir væru vel upplýstir og gefið þeim vatn og hressingu á meðan biðinni stóð. „Þetta voru um 1100 farþegar í heild. Núna seinni partinn, á milli klukkan þrjú og fimm, má búast við að þetta verði svipað, þegar vélarnar frá Bretlandi koma,“ segir Guðni og bætir við að tafirnar komi ekki til með að hafa áhrif á önnur flug. Farþegar innan Schengen-svæðisins þurfi ekki að fara í gegnum vegabréfaeftirlit. Hann segir að á venjulegum degi sinni átta landamæraverðir vegabréfaeftirliti, en að í dag séu þeir einungis fjórir. Þá segir hann jafnframt að farþegar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa af flugi. Fréttir af flugi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Sjá meira
Mikið hefur mætt á landamæraeftirliti á Keflavíkurflugvelli í morgun vegna verkfalls landamæravarða. Töluverðar raðir hafa myndast og má ferðafólk því búast við allt að klukkutíma seinkun á flugi. Seinkunin hefur aðallega áhrif á ferðamenn á leið til Norður-Ameríku og Bretlands. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir farþega hafa tekið þessari töf nokkuð vel. Starfsfólk og sjálfboðaliðar hafi séð til þess að allir væru vel upplýstir og gefið þeim vatn og hressingu á meðan biðinni stóð. „Þetta voru um 1100 farþegar í heild. Núna seinni partinn, á milli klukkan þrjú og fimm, má búast við að þetta verði svipað, þegar vélarnar frá Bretlandi koma,“ segir Guðni og bætir við að tafirnar komi ekki til með að hafa áhrif á önnur flug. Farþegar innan Schengen-svæðisins þurfi ekki að fara í gegnum vegabréfaeftirlit. Hann segir að á venjulegum degi sinni átta landamæraverðir vegabréfaeftirliti, en að í dag séu þeir einungis fjórir. Þá segir hann jafnframt að farþegar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa af flugi.
Fréttir af flugi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Sjá meira
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15. október 2015 07:00
Lögreglumenn gengu fylktu liði að Austurvelli Samstöðufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna hófst á Austurvelli klukkan tíu í morgun. 15. október 2015 10:00