Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Sæunn Gísladóttir skrifar 1. október 2015 16:03 Costco er ein stærsta smásölukeðja heims með rúmlega 650 verslanir í tíu löndum, þar á meðal í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Japan. Vísir/AFP Spencer Jakab, blaðamaður hjá Wall Street Journal, ráðleggur fjárfestum í pistli sínum að skilja hlutabréf í Costco eftir á hillunni. Costco er annað stærsta smásölufyrirtækið í Bandaríkjunum á eftir Wal-Mart í landinu, Jakab varar þó við að fyrirtækið eigi í erfiðleikum þessa dagana. Sala dróst saman um 1% á 16 vikna tímabilinu fram til 30. ágúst. Þrátt fyrir það hafa hlutabréf hækkað í verði og er gengið nú 5,25 dollarar. Ein stærsta tekjuauðlind fyrirtækisins er meðlimakort 80 milljón meðlima sem veltu 2,7 milljörðum árið 2014. Jakab bendir á að hlutabréf Costco eru nú 200 stigum hærri en keppinautsins Wal-Mart. Því bendir Jakab á að svo virðist sem Costco sé búið að toppa í hlutabréfaverði og sé í raun of dýrt. Costco áformar að opna í Garðabæ á næsta ári. Tengdar fréttir Telur að Costco muni frekar opna seinni part árs 2016 Bæjarstjóri Garðabæjar segist frekar trúa því að Costco opni seinni part, en fyrri part árs 2016. 29. september 2015 14:53 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Spencer Jakab, blaðamaður hjá Wall Street Journal, ráðleggur fjárfestum í pistli sínum að skilja hlutabréf í Costco eftir á hillunni. Costco er annað stærsta smásölufyrirtækið í Bandaríkjunum á eftir Wal-Mart í landinu, Jakab varar þó við að fyrirtækið eigi í erfiðleikum þessa dagana. Sala dróst saman um 1% á 16 vikna tímabilinu fram til 30. ágúst. Þrátt fyrir það hafa hlutabréf hækkað í verði og er gengið nú 5,25 dollarar. Ein stærsta tekjuauðlind fyrirtækisins er meðlimakort 80 milljón meðlima sem veltu 2,7 milljörðum árið 2014. Jakab bendir á að hlutabréf Costco eru nú 200 stigum hærri en keppinautsins Wal-Mart. Því bendir Jakab á að svo virðist sem Costco sé búið að toppa í hlutabréfaverði og sé í raun of dýrt. Costco áformar að opna í Garðabæ á næsta ári.
Tengdar fréttir Telur að Costco muni frekar opna seinni part árs 2016 Bæjarstjóri Garðabæjar segist frekar trúa því að Costco opni seinni part, en fyrri part árs 2016. 29. september 2015 14:53 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Telur að Costco muni frekar opna seinni part árs 2016 Bæjarstjóri Garðabæjar segist frekar trúa því að Costco opni seinni part, en fyrri part árs 2016. 29. september 2015 14:53