Unnur Brá íhugar framboð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. október 2015 12:36 Unnur Brá liggur nú undir feldi. vísir/daníel Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárþingi eystra skoraði á Unni Brá í gær um að gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins en í gær tilkynnti Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformaður, að hún ætlaði ekki að gefa kost á áframhaldandi setu. Vísað hún til lekamálsins í því samhengi, en málið varð til þess að hún sagði af sér sem innanríkisráðherra síðastliðinn vetur. Unnur Brá segir að henni þyki vænt um áskorunina. „Þetta gerðist nú allt saman í gær að Hanna Birna ákvað að gefa ekki kost á sér en mér þykir afskaplega vænt um að fá þessa yfirlýsingu og þar kemur fram ósk eða krafa um breiða forystu í Sjálfstæðisflokknum. Það er einfaldlega eitthvað sem ég þarf að íhuga, hvort ég svari því kalli,“ segir hún.Þannig þú hefur ekki tekið afstöðu eða ákvörðun um hvort þú gefir kost á þér eða ekki? „Ég hef ekki tekið ákvörðun um það en þessi ósk um breiða forystu, um að forysta flokksins endurspegli breiðan aldurshóp og eins bæði landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, er eitthvað sem bæði ég og aðrir sjálfstæðismenn þurfa að íhuga,“ svarar hún.Þannig að það kemur til greina að þú gefir kost á þér? „Ég er að íhuga málið.“ Unnur Brá segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. Lagt hefur verið að Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um að gefa kost á sér. Unnur Brá segist gera ráð fyrir því að fleiri Sjálfstæðismenn íhugi stöðu sína. Alþingi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárþingi eystra skoraði á Unni Brá í gær um að gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins en í gær tilkynnti Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformaður, að hún ætlaði ekki að gefa kost á áframhaldandi setu. Vísað hún til lekamálsins í því samhengi, en málið varð til þess að hún sagði af sér sem innanríkisráðherra síðastliðinn vetur. Unnur Brá segir að henni þyki vænt um áskorunina. „Þetta gerðist nú allt saman í gær að Hanna Birna ákvað að gefa ekki kost á sér en mér þykir afskaplega vænt um að fá þessa yfirlýsingu og þar kemur fram ósk eða krafa um breiða forystu í Sjálfstæðisflokknum. Það er einfaldlega eitthvað sem ég þarf að íhuga, hvort ég svari því kalli,“ segir hún.Þannig þú hefur ekki tekið afstöðu eða ákvörðun um hvort þú gefir kost á þér eða ekki? „Ég hef ekki tekið ákvörðun um það en þessi ósk um breiða forystu, um að forysta flokksins endurspegli breiðan aldurshóp og eins bæði landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, er eitthvað sem bæði ég og aðrir sjálfstæðismenn þurfa að íhuga,“ svarar hún.Þannig að það kemur til greina að þú gefir kost á þér? „Ég er að íhuga málið.“ Unnur Brá segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. Lagt hefur verið að Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um að gefa kost á sér. Unnur Brá segist gera ráð fyrir því að fleiri Sjálfstæðismenn íhugi stöðu sína.
Alþingi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira