„Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2015 22:10 Við Hunkubakka í morgun. Hér er vanalega lítil spræna en nú flæðir áin fram af miklum krafti. vísir/friðrik þór Bretarnir þrír sem þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, sótti um tvöleytið í dag eftir það þeir festu bíl sinn á veginum á milli Hólaskjóls og Álftavatnskróks töldu sig vera að keyra yfir vað. „Við vorum að keyra eftir því sem virtist venjulegur vegur. Það virtist ekkert vera að en svo þegar við komum við að vatni. Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það,“ sagði einn ferðalanganna í spjalli við Kristján Má Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það varð verra og verra og við festumst.“ Bretarnir þrír hringdu í lögreglu til að fá ráðleggingar og úr varð að þyrlan, sem var skammt frá, náði í þau. Þau segjast ekki hafa gert sér grein fyrir hættunni. Ekki fyrr en þau flugu í þyrlunni yfir svæðið og sáu vatnsmagnið.Viðtal Kristjáns Más við Bretana má sjá í spilaranum hér að neðan. Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Bretarnir þrír sem þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, sótti um tvöleytið í dag eftir það þeir festu bíl sinn á veginum á milli Hólaskjóls og Álftavatnskróks töldu sig vera að keyra yfir vað. „Við vorum að keyra eftir því sem virtist venjulegur vegur. Það virtist ekkert vera að en svo þegar við komum við að vatni. Við töldum þetta vera vað og ætluðum að keyra yfir það,“ sagði einn ferðalanganna í spjalli við Kristján Má Unnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það varð verra og verra og við festumst.“ Bretarnir þrír hringdu í lögreglu til að fá ráðleggingar og úr varð að þyrlan, sem var skammt frá, náði í þau. Þau segjast ekki hafa gert sér grein fyrir hættunni. Ekki fyrr en þau flugu í þyrlunni yfir svæðið og sáu vatnsmagnið.Viðtal Kristjáns Más við Bretana má sjá í spilaranum hér að neðan.
Hlaup í Skaftá 2015 Tengdar fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15 Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2. október 2015 22:02
„Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2. október 2015 15:06
„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07
Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2. október 2015 14:15