Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir langt kominn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. október 2015 13:11 Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé. Kjarasamningar sjúkraliða, SFR-félaga hjá ríkinu og lögreglumanna hafa verið lausir síðan í maí. Kjaradeila þeirra og ríkisins var komin á borð ríkissáttasemjara í júní en lítið hefur þokast í samkomulagsátt síðan þá. Sjúkraliðar og SFR-félagar hafa því boðað til verkfalls sem hefst um miðja næst viku ef ekki nást kjarasamningar fyrir þann tíma. Alls taka á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna þátt í verkfallsaðgerðunum sem munu hafa hvað mest áhrif á Landspítalanum og hjá sýslumannsembættunum. Eftir vikuhlé hafa samninganefndirnar nú verið boðaðar aftur á fund í Karphúsinu. „Það er búið að boða fund. Hann er á morgun klukkan tvö og þá höfum við að vísu ekki fundað síðastliðna viku,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu. Árni vonast til að eitthvað nýtt komi fram á fundinum á morgun sem geti leitt til þess að nýjir samningar takist. „Ég bind töluverðar vonir við þennan fund, svona ég á von á því að við séum að setjast niður og virkilega fara að taka á þessu verkefni,“ segir Árni Hann segir undirbúning fyrir verkfallsaðgerðirnar langt kominn. „Við erum svona nokkur veginn að verða tilbúin með hvernig við ætlum að fara í þetta allt saman. Svo að við munum vera alveg klár þegar kemur að verkfallinu með allt sem þarf að vera tilbúið,“ segir Árni. Verkfall 2016 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira
Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé. Kjarasamningar sjúkraliða, SFR-félaga hjá ríkinu og lögreglumanna hafa verið lausir síðan í maí. Kjaradeila þeirra og ríkisins var komin á borð ríkissáttasemjara í júní en lítið hefur þokast í samkomulagsátt síðan þá. Sjúkraliðar og SFR-félagar hafa því boðað til verkfalls sem hefst um miðja næst viku ef ekki nást kjarasamningar fyrir þann tíma. Alls taka á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna þátt í verkfallsaðgerðunum sem munu hafa hvað mest áhrif á Landspítalanum og hjá sýslumannsembættunum. Eftir vikuhlé hafa samninganefndirnar nú verið boðaðar aftur á fund í Karphúsinu. „Það er búið að boða fund. Hann er á morgun klukkan tvö og þá höfum við að vísu ekki fundað síðastliðna viku,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu. Árni vonast til að eitthvað nýtt komi fram á fundinum á morgun sem geti leitt til þess að nýjir samningar takist. „Ég bind töluverðar vonir við þennan fund, svona ég á von á því að við séum að setjast niður og virkilega fara að taka á þessu verkefni,“ segir Árni Hann segir undirbúning fyrir verkfallsaðgerðirnar langt kominn. „Við erum svona nokkur veginn að verða tilbúin með hvernig við ætlum að fara í þetta allt saman. Svo að við munum vera alveg klár þegar kemur að verkfallinu með allt sem þarf að vera tilbúið,“ segir Árni.
Verkfall 2016 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Sjá meira