Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. september 2015 12:45 Frá fundi á Landspítalanum fyrir viku þar sem farið var yfir stöðu mála. mynd/sfr Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð. Verkfall 2016 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Sj ú krali ð ar og SFR f é lagar eru byrja ð ir a ð undirb ú a verkfallsa ð ger ð ir s í nar en sam þ ykkt var í g æ r að boða til verkfalls um miðjan október. Mikill meirihluti sjúkraliða og SFR-félaga samþykkti í gær að boða til verkfalls. Á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna leggja niður störf 15. október ef ekki nást nýir kjarasamningar fyrir þann tíma. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir undirbúning fyrir verkföllin þegar hafinn. „Hafinn undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð og síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn. Þórarinn Eyfjörð. Lítið þokast í viðræðum Þórarinn segist eiga von á að áhrif verkfallsaðgerðanna verði hvað mest á Landspítalann en þær ná til tvö hundruð stofnanna. Þá koma þær einnig til með að hafa mikil áhrif á sýslumannsembættin á landinu öllu. Lítið hefur þokast í samningaviðræðum félaganna og ríkisins. Síðasti fundur þeirra hjá ríkissáttasemjara var fyrir rúmri viku og hefur nýr fundur enn ekki verið boðaður. Krafa félaganna hefur verið að fá sambærilegar kjarabætur og hjúkrunarfræðingar og BHM-félagar fengu samkvæmt úrskurði Gerðardóms. „Við svona bara vonumst til þess að ríkisvaldið vakni af þessum draumi sínum um eitthvað annað og fari að líta til þess að þetta fólk á skilið alveg jafn ágæta meðferð eins og þeir sem að eru í BHM og hérna í félagi hjúkrunarfræðinga,“ sagði Þórarinn Eyfjörð.
Verkfall 2016 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels