Kennir AC/DC um slæmt ástand vallarins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 22:45 Maddon er skrautlegur karakter. Vísir/Getty Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015 Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015
Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira