Markvörður Víkings fékk ógeð á handbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. september 2015 11:30 Einar Baldvin Baldvinsson er einn efnilegasti markvörður landsins. vísir/Stefán Nýliðar Víkings heimsækja topplið ÍR í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en Víkingar unnu sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir höfðu betur gegn Gróttu í nýliðaslagnum. Víkingum er spáð falli í deildinni, en þeir eru að spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sex ár. Í Víkingsliðinu er einn efnilegasti markvörður landsins, Einar Baldvin Baldvinsson, en hann varði mark U19 ára landsliðs Íslands ásamt Grétari Ara Guðjónssyni sem vann brons á HM í Rússlandi í sumar. „Við gætum verið með fleiri stig finnst mér en erum svo sem sáttir með þessi stig. Við hefðum getað náð stigum á móti Fram og spiluðum vel þar fannst mér þar í 50 mín og svo slökknaði alveg á okkur,“ segir Einar Baldvin um byrjun Víkingsliðsins í viðtali á fimmeinn.is. Hann viðurkennir að hafa misst metnað fyrir handboltanum í sumar vegna mikils álags en er allur að koma til. „Ég er nánast orðinn 100 prósent. Ég var samt kominn með ógeð og missti metnað vegna þess að ég fékk lítið frí í sumar frá boltanum af ýmsum ástæðum, en það er nánast farið. Það hafði mikil áhrif á hvernig ég undirbjó mig fyrir mig fyrir deildina,“ segir Einar Baldvin sem þakkar hinum markvörðum liðsins fyrir að hjálpa sér. „Það er gott að hafa leikmenn með mér eins og Magga [Magnús Gunnar Erlendsson] og Halldór [Rúnarsson] sem miðla miklu til mín. Ég væri líklega ekki á þessum stað sem ég er í dag ef það væri ekki fyrir þá,“ segir Einar Baldvin Baldvinsson. Olís-deild karla Tengdar fréttir Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Nýliðar Víkings heimsækja topplið ÍR í fjórðu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, en Víkingar unnu sinn fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir höfðu betur gegn Gróttu í nýliðaslagnum. Víkingum er spáð falli í deildinni, en þeir eru að spila í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sex ár. Í Víkingsliðinu er einn efnilegasti markvörður landsins, Einar Baldvin Baldvinsson, en hann varði mark U19 ára landsliðs Íslands ásamt Grétari Ara Guðjónssyni sem vann brons á HM í Rússlandi í sumar. „Við gætum verið með fleiri stig finnst mér en erum svo sem sáttir með þessi stig. Við hefðum getað náð stigum á móti Fram og spiluðum vel þar fannst mér þar í 50 mín og svo slökknaði alveg á okkur,“ segir Einar Baldvin um byrjun Víkingsliðsins í viðtali á fimmeinn.is. Hann viðurkennir að hafa misst metnað fyrir handboltanum í sumar vegna mikils álags en er allur að koma til. „Ég er nánast orðinn 100 prósent. Ég var samt kominn með ógeð og missti metnað vegna þess að ég fékk lítið frí í sumar frá boltanum af ýmsum ástæðum, en það er nánast farið. Það hafði mikil áhrif á hvernig ég undirbjó mig fyrir mig fyrir deildina,“ segir Einar Baldvin sem þakkar hinum markvörðum liðsins fyrir að hjálpa sér. „Það er gott að hafa leikmenn með mér eins og Magga [Magnús Gunnar Erlendsson] og Halldór [Rúnarsson] sem miðla miklu til mín. Ég væri líklega ekki á þessum stað sem ég er í dag ef það væri ekki fyrir þá,“ segir Einar Baldvin Baldvinsson.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Komast Akureyringar á blað í kvöld? Fjórir leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. Fyrir norðan fær Akureyri Hauka í heimsókn en norðanmenn eru án sigurs. 24. september 2015 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni