50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2015 11:11 Flóttamenn koma til Ungverjalands í vikunni. vísir/getty Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi í morgun en fagráðherrar ríkisstjórnarinnar fara ný yfir fjárlagafrumvarp næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér en það sem af er ári. Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. Það er 66% aukning frá sama tíma árið áður og má búast við að enn fleiri sæki um hæli hér áður en árið er úti. Til að setja tölurnar í samhengi þá sóttu 35 mann sum hæli á Íslandi árið 2009 og 50 árið 2010. Tölurnar ná aðeins yfir hælisleitendur en ekki yfir kvótaflóttafólk sem stjórnvöld taka á móti. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi í morgun en fagráðherrar ríkisstjórnarinnar fara ný yfir fjárlagafrumvarp næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér en það sem af er ári. Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. Það er 66% aukning frá sama tíma árið áður og má búast við að enn fleiri sæki um hæli hér áður en árið er úti. Til að setja tölurnar í samhengi þá sóttu 35 mann sum hæli á Íslandi árið 2009 og 50 árið 2010. Tölurnar ná aðeins yfir hælisleitendur en ekki yfir kvótaflóttafólk sem stjórnvöld taka á móti.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25
Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00