Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2015 08:13 Alexis Tsipras og Vangelis Meimarakis í sjúnvarpssal í gær. Vísir/EPA Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands og formaður vinstriflokksins Syriza, hefur útilokað að mynduð verði ríkisstjórn Syriza og Nýs lýðræðis, helsta keppinautar Syriza, að loknum þingkosningunum sem fram fara á sunnudag. Tsipras og Vangelis Meimarakis, formaður Nýs lýðræðis, áttust við í kappræðum í gær og sagði Tsipras að slík þjóðstjórn yrði „ónáttúruleg“. Meimarakis sagði hins vegar að Grikkir vildu stöðugleika sem einungis samsteypustjórn stærstu flokkanna gæti skilað. Tsipras útilokaði slíkt vegna grundvallarágreinings sem skilur flokkanna að.Í frétt BBC kemur fram að skoðanakannanir bendi til þess að hvorugur flokkurinn sé líklegur til að tryggja sér hreinan meirihluta. Tsipras sagði nýlega af sér embætti forsætisráðherra og boðaði forseti landsins til þingkosninga nokkru síðar. Grikkland Tengdar fréttir Alexis Tsipras segir af sér Búist er við að boðað verði til þingkosningaí Grikklandi þann 20. september. 20. ágúst 2015 17:46 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands og formaður vinstriflokksins Syriza, hefur útilokað að mynduð verði ríkisstjórn Syriza og Nýs lýðræðis, helsta keppinautar Syriza, að loknum þingkosningunum sem fram fara á sunnudag. Tsipras og Vangelis Meimarakis, formaður Nýs lýðræðis, áttust við í kappræðum í gær og sagði Tsipras að slík þjóðstjórn yrði „ónáttúruleg“. Meimarakis sagði hins vegar að Grikkir vildu stöðugleika sem einungis samsteypustjórn stærstu flokkanna gæti skilað. Tsipras útilokaði slíkt vegna grundvallarágreinings sem skilur flokkanna að.Í frétt BBC kemur fram að skoðanakannanir bendi til þess að hvorugur flokkurinn sé líklegur til að tryggja sér hreinan meirihluta. Tsipras sagði nýlega af sér embætti forsætisráðherra og boðaði forseti landsins til þingkosninga nokkru síðar.
Grikkland Tengdar fréttir Alexis Tsipras segir af sér Búist er við að boðað verði til þingkosningaí Grikklandi þann 20. september. 20. ágúst 2015 17:46 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Alexis Tsipras segir af sér Búist er við að boðað verði til þingkosningaí Grikklandi þann 20. september. 20. ágúst 2015 17:46
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28. ágúst 2015 13:45