Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2015 08:13 Alexis Tsipras og Vangelis Meimarakis í sjúnvarpssal í gær. Vísir/EPA Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands og formaður vinstriflokksins Syriza, hefur útilokað að mynduð verði ríkisstjórn Syriza og Nýs lýðræðis, helsta keppinautar Syriza, að loknum þingkosningunum sem fram fara á sunnudag. Tsipras og Vangelis Meimarakis, formaður Nýs lýðræðis, áttust við í kappræðum í gær og sagði Tsipras að slík þjóðstjórn yrði „ónáttúruleg“. Meimarakis sagði hins vegar að Grikkir vildu stöðugleika sem einungis samsteypustjórn stærstu flokkanna gæti skilað. Tsipras útilokaði slíkt vegna grundvallarágreinings sem skilur flokkanna að.Í frétt BBC kemur fram að skoðanakannanir bendi til þess að hvorugur flokkurinn sé líklegur til að tryggja sér hreinan meirihluta. Tsipras sagði nýlega af sér embætti forsætisráðherra og boðaði forseti landsins til þingkosninga nokkru síðar. Grikkland Tengdar fréttir Alexis Tsipras segir af sér Búist er við að boðað verði til þingkosningaí Grikklandi þann 20. september. 20. ágúst 2015 17:46 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands og formaður vinstriflokksins Syriza, hefur útilokað að mynduð verði ríkisstjórn Syriza og Nýs lýðræðis, helsta keppinautar Syriza, að loknum þingkosningunum sem fram fara á sunnudag. Tsipras og Vangelis Meimarakis, formaður Nýs lýðræðis, áttust við í kappræðum í gær og sagði Tsipras að slík þjóðstjórn yrði „ónáttúruleg“. Meimarakis sagði hins vegar að Grikkir vildu stöðugleika sem einungis samsteypustjórn stærstu flokkanna gæti skilað. Tsipras útilokaði slíkt vegna grundvallarágreinings sem skilur flokkanna að.Í frétt BBC kemur fram að skoðanakannanir bendi til þess að hvorugur flokkurinn sé líklegur til að tryggja sér hreinan meirihluta. Tsipras sagði nýlega af sér embætti forsætisráðherra og boðaði forseti landsins til þingkosninga nokkru síðar.
Grikkland Tengdar fréttir Alexis Tsipras segir af sér Búist er við að boðað verði til þingkosningaí Grikklandi þann 20. september. 20. ágúst 2015 17:46 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Alexis Tsipras segir af sér Búist er við að boðað verði til þingkosningaí Grikklandi þann 20. september. 20. ágúst 2015 17:46
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. 28. ágúst 2015 13:45