Ólympíuleikarnir 2024 verða í einni af þessum fimm borgum Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 10:30 vísir/getty Í morgun var tilkynnt hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Los Angeles, Hamborg, Róm, Búdapest og París. Toronto í Kanada ákvað á endanum að sækja ekki um leikana eins og margir héldu, en borgarstjórinn í Toronto sagði önnur mál mikilvægari þar í borg. Reglunum hefur verið breytt í aðdraganda valsins og komast nú allar borgirnar í lokakosninguna. Verður því ekki valið á milli tveggja borga á endanum eins og tíðkast hefur. Þessi var breytt eftir að Osló, Stokkhólmur, Kraká og Líev drógu sig úr baráttunni um að halda vetrarólympíuleikana 2022 eftir að hafa upphaflega sótt um.Borgirnar sem koma til greina:Los Angeles, Bandaríkjunum: Eina borgin frá Bandaríkjunum sem sækir um. Hefur haldið Ólympíuleikana tvisvar sinnum; arið 1932 og 1984.Hamborg, Þýskalandi: Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember þar sem borgarbúar ákveða hvort þeir virkilega vilja leikana.París, Frakklandi: Tapaði fyrir London í baráttunni um leikana 2012. París hélt Ólympíuleikana árið 1900 og 1924.Róm, Ítalíu: Hélt leikana 1960. Hætti við umsókn um leikana 2020.Búdapest, Ungverjalandi: Ein af tíu sigursælustu þjóðum Ólympíuleikana. Hefur aldrei haldið leikana. Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Í morgun var tilkynnt hvaða fimm borgir keppast um að halda Ólympíuleikana árið 2024. Þær borgir sem sóttu um að halda leikana eru Los Angeles, Hamborg, Róm, Búdapest og París. Toronto í Kanada ákvað á endanum að sækja ekki um leikana eins og margir héldu, en borgarstjórinn í Toronto sagði önnur mál mikilvægari þar í borg. Reglunum hefur verið breytt í aðdraganda valsins og komast nú allar borgirnar í lokakosninguna. Verður því ekki valið á milli tveggja borga á endanum eins og tíðkast hefur. Þessi var breytt eftir að Osló, Stokkhólmur, Kraká og Líev drógu sig úr baráttunni um að halda vetrarólympíuleikana 2022 eftir að hafa upphaflega sótt um.Borgirnar sem koma til greina:Los Angeles, Bandaríkjunum: Eina borgin frá Bandaríkjunum sem sækir um. Hefur haldið Ólympíuleikana tvisvar sinnum; arið 1932 og 1984.Hamborg, Þýskalandi: Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla í nóvember þar sem borgarbúar ákveða hvort þeir virkilega vilja leikana.París, Frakklandi: Tapaði fyrir London í baráttunni um leikana 2012. París hélt Ólympíuleikana árið 1900 og 1924.Róm, Ítalíu: Hélt leikana 1960. Hætti við umsókn um leikana 2020.Búdapest, Ungverjalandi: Ein af tíu sigursælustu þjóðum Ólympíuleikana. Hefur aldrei haldið leikana.
Aðrar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira