Búið að velja landslið alpagreina fyrir komandi vetur Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. september 2015 12:30 Helga María. Vísir/Getty Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR Aðrar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR
Aðrar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira