"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 16. september 2015 16:48 Mynd/Skjáskot Eldfjall haturs spúir úr ráðhúsi Reykjavíkur hefur Ísraelski miðillinn Ynet eftir Emanuel Nachson, embættismanni Ísraelska utanríkisráðuneytisins. Miðlarnir Haaretz og Times of Israel greina einnig frá samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um að fela innkauparáði borgarinnar að móta stefnu sem hefði það að markmiði að sniðganga varning frá Ísrael. Nachson liggur ekki á skoðunum sínum en hann segir að samþykktin sé sprottin út frá hreinræktuðu hatri.Björk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelm„Það er engin ástæða eða réttlæting fyrir þessari ákvörðun, fyrir utan við haturinn sjálfan, sem felur í sér að sniðganga Ísrael, ríki gyðinga,“ segir hann. „Við vonum að einhver á Íslandi muni vakna til lífsins og stöðva þessa blindu og einhliða málflutning sem er beint að eina lýðræðisríkinu í Mið-Austurlöndum, Ísrael.“ Borgarstjórn samþykkti í gær tillöguna sem var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. „Ég tel að borgin geti verið með skýr skilaboð um það að borgin muni ekki kaupa vörur af Ísrael á meðan Ísraelar kúga aðra þjóð á grundvelli kynþáttar og uppruna og múra Palestínumenn inni,“ sagði Björk fyrir afgreiðslu tillögunnar sem var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær.Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússonvísir/vilhelmKjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er efins um að tillagan skili tilætluðum árangri en Sjálfstæðisflokkurinn kaus gegn henni. „Mannréttindabrot eru fram af fjölmörgum ríkjum víðs vegar um heim,„ segir hann “Ef borgarfulltrúar kjósa að sniðganga vörur frá einu landi vegna mannréttindabrota þar, hljóta þeir að vera sjálfum sér samkvæmir og beita sér fyrir sams konar sniðgöngu gagnvart öðrum þjóðum þar sem mannréttindabrot eru framin.“ Kjartan segist efins um að viðskiptabönn skili almennt tilætluðum árangri heldur séu frjáls viðskipti besta leiðin til að efla samskipti, efla mannréttindi og skilning ríkja á milli. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Eldfjall haturs spúir úr ráðhúsi Reykjavíkur hefur Ísraelski miðillinn Ynet eftir Emanuel Nachson, embættismanni Ísraelska utanríkisráðuneytisins. Miðlarnir Haaretz og Times of Israel greina einnig frá samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um að fela innkauparáði borgarinnar að móta stefnu sem hefði það að markmiði að sniðganga varning frá Ísrael. Nachson liggur ekki á skoðunum sínum en hann segir að samþykktin sé sprottin út frá hreinræktuðu hatri.Björk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelm„Það er engin ástæða eða réttlæting fyrir þessari ákvörðun, fyrir utan við haturinn sjálfan, sem felur í sér að sniðganga Ísrael, ríki gyðinga,“ segir hann. „Við vonum að einhver á Íslandi muni vakna til lífsins og stöðva þessa blindu og einhliða málflutning sem er beint að eina lýðræðisríkinu í Mið-Austurlöndum, Ísrael.“ Borgarstjórn samþykkti í gær tillöguna sem var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. „Ég tel að borgin geti verið með skýr skilaboð um það að borgin muni ekki kaupa vörur af Ísrael á meðan Ísraelar kúga aðra þjóð á grundvelli kynþáttar og uppruna og múra Palestínumenn inni,“ sagði Björk fyrir afgreiðslu tillögunnar sem var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær.Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússonvísir/vilhelmKjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er efins um að tillagan skili tilætluðum árangri en Sjálfstæðisflokkurinn kaus gegn henni. „Mannréttindabrot eru fram af fjölmörgum ríkjum víðs vegar um heim,„ segir hann “Ef borgarfulltrúar kjósa að sniðganga vörur frá einu landi vegna mannréttindabrota þar, hljóta þeir að vera sjálfum sér samkvæmir og beita sér fyrir sams konar sniðgöngu gagnvart öðrum þjóðum þar sem mannréttindabrot eru framin.“ Kjartan segist efins um að viðskiptabönn skili almennt tilætluðum árangri heldur séu frjáls viðskipti besta leiðin til að efla samskipti, efla mannréttindi og skilning ríkja á milli.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent