Serbar í undanúrslit eftir 14 stiga sigur á Tékkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2015 18:28 Teodosic og félagar eru komnir í undanúrslitin en margir spá þeim sigri á EM. vísir/getty Milos Teodosic átti enn einn stórleikinn þegar Serbía tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, með sigri á Tékklandi í dag. Lokatölur 89-75, Serbum í vil. Þessi 28 ára gamli leikstjórnandi CSKA Moskva hefur spilað stórvel á EM en hann var með 12 stig og 14 stoðsendingar í dag. Zoran Erceg var stigahæstur í liði Serba með 20 stig en Miroslav Raduljica kom næstur með 16 stig. Nemanja Bjelica átti einnig flottan leik með 14 stig og 10 fráköst. Tékkar voru með yfirhöndina framan af leik og náðu mest átta stiga forskoti, 6-14. Serbar unnu sig inn í leikinn og að loknum 1. leikhluta var staðan jöfn, 21-21. Serbarnir voru með yfirhöndina í 2. leikhluta en Tékkarnir voru aldrei langt undan. Það munaði aðeins þremur stigum, 45-42, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Serbía var áfram með yfirhöndina í 3. leikhluta og Stefan Markovic kom liðinu tíu stigum yfir, 65-55, þegar tvær mínútur voru eftir af leikhlutanum. Tékkland endaði 3. leikhlutann hins vegar á 8-2 spretti og því munaði einungis fjórum stigum, 67-63, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Lokaleikhlutinn var eign Serba en Tékkarnir skoruðu aðeins fjórar körfur í öllum leikhlutanum. Serbía sýndi mátt sinn og megin og vann að lokum 14 stiga sigur, 89-75. Jan Vesely skoraði 23 stig fyrir Tékkland og tók 10 fráköst. Tomás Satoransky kom næstur með 20 stig en Tékka vantaði betra framlag frá bekknum en varamenn þeirra skoruðu aðeins 14 stig gegn 50 stigum varamanna Serba. Serbía mætir annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum en liðin mætast í fjórða og síðasta leiknum í 8-liða úrslitum síðar í kvöld. EM 2015 í Berlín Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Milos Teodosic átti enn einn stórleikinn þegar Serbía tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, með sigri á Tékklandi í dag. Lokatölur 89-75, Serbum í vil. Þessi 28 ára gamli leikstjórnandi CSKA Moskva hefur spilað stórvel á EM en hann var með 12 stig og 14 stoðsendingar í dag. Zoran Erceg var stigahæstur í liði Serba með 20 stig en Miroslav Raduljica kom næstur með 16 stig. Nemanja Bjelica átti einnig flottan leik með 14 stig og 10 fráköst. Tékkar voru með yfirhöndina framan af leik og náðu mest átta stiga forskoti, 6-14. Serbar unnu sig inn í leikinn og að loknum 1. leikhluta var staðan jöfn, 21-21. Serbarnir voru með yfirhöndina í 2. leikhluta en Tékkarnir voru aldrei langt undan. Það munaði aðeins þremur stigum, 45-42, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Serbía var áfram með yfirhöndina í 3. leikhluta og Stefan Markovic kom liðinu tíu stigum yfir, 65-55, þegar tvær mínútur voru eftir af leikhlutanum. Tékkland endaði 3. leikhlutann hins vegar á 8-2 spretti og því munaði einungis fjórum stigum, 67-63, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Lokaleikhlutinn var eign Serba en Tékkarnir skoruðu aðeins fjórar körfur í öllum leikhlutanum. Serbía sýndi mátt sinn og megin og vann að lokum 14 stiga sigur, 89-75. Jan Vesely skoraði 23 stig fyrir Tékkland og tók 10 fráköst. Tomás Satoransky kom næstur með 20 stig en Tékka vantaði betra framlag frá bekknum en varamenn þeirra skoruðu aðeins 14 stig gegn 50 stigum varamanna Serba. Serbía mætir annað hvort Ítalíu eða Litháen í undanúrslitunum en liðin mætast í fjórða og síðasta leiknum í 8-liða úrslitum síðar í kvöld.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti