Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2015 12:17 Sagan endalausa um David De Gea heldur áfram. vísir/afp David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. Real Madrid var búið að ná samkomulagi við United um kaup á De Gea í gær en spænska úrvalsdeildin gaf ekki grænt ljós á félagaskiptin vegna þess að tilskildir pappírar bárust ekki á réttum tíma. Samkvæmt Gulliem Balague, sérfræðingi Sky Sports, mun Real Madrid ekki áfrýja félagaskiptunum sem þýðir að De Gea verður áfram hjá United, allavega fram að janúarglugganum. Að sögn Balague sá Real Madrid fram á að áfrýjunin yrði ekki tekin gild og ákvað félagið því að láta staðar numið í bili. Þetta þýðir einnig að Keylor Navas heldur kyrru fyrir hjá Real Madrid en hann átti að fara til United í skiptum fyrir De Gea, sem hluti af kaupverðinu.So Real Madrid will not appeal so DDG will stay at Manchester United and Navas at Real Madrid. Two unhappy goalies then— Guillem Balague (@GuillemBalague) September 1, 2015 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi lokið | Martial stærsti bitinn Félagsskiptaglugganum í Englandi lokaði klukkan 17:00 í dag, en Vísir fylgdist vel með gangi mála í allan dag. 1. september 2015 06:57 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. Real Madrid var búið að ná samkomulagi við United um kaup á De Gea í gær en spænska úrvalsdeildin gaf ekki grænt ljós á félagaskiptin vegna þess að tilskildir pappírar bárust ekki á réttum tíma. Samkvæmt Gulliem Balague, sérfræðingi Sky Sports, mun Real Madrid ekki áfrýja félagaskiptunum sem þýðir að De Gea verður áfram hjá United, allavega fram að janúarglugganum. Að sögn Balague sá Real Madrid fram á að áfrýjunin yrði ekki tekin gild og ákvað félagið því að láta staðar numið í bili. Þetta þýðir einnig að Keylor Navas heldur kyrru fyrir hjá Real Madrid en hann átti að fara til United í skiptum fyrir De Gea, sem hluti af kaupverðinu.So Real Madrid will not appeal so DDG will stay at Manchester United and Navas at Real Madrid. Two unhappy goalies then— Guillem Balague (@GuillemBalague) September 1, 2015
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi lokið | Martial stærsti bitinn Félagsskiptaglugganum í Englandi lokaði klukkan 17:00 í dag, en Vísir fylgdist vel með gangi mála í allan dag. 1. september 2015 06:57 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
Lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi lokið | Martial stærsti bitinn Félagsskiptaglugganum í Englandi lokaði klukkan 17:00 í dag, en Vísir fylgdist vel með gangi mála í allan dag. 1. september 2015 06:57
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30