Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:55 Framlag til Háskóla Íslands hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna. Vísir/Ernir Eyjólfsson Framlag til Háskóla Íslands hækkar um rúman milljarð milli ára að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna.Hækka framlög með hverjum nemenda Lagt er til að framlag til skólans hækki um 249,1 milljónir króna vegna hækkunar á einingarverði á reikniflokkum skólans. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Í öðru lagi er lagt til að niður falli 200 milljón króna tímabundin fjárheimild sem veitt var til tveggja ára til að ráðstafa tekjum frá Happdrætti Háskóla Íslands til byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Einnig er lagt til að veitt verði tímabundin fjárheimild til eins árs, 250 milljónum króna til að ráðstafa tekjum frá Happdrættinu til framkvæmda við byggingu Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur auk annarra viðhaldsverkefna og framkvæmda. Áætlað er að bæði ríkistekjur af skrásetningargjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 35,6 milljónir króna vegna 3.900 fleiri reiknaðara ársnemenda en lagðir eru til grundavallar kennslufaramlagi.Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónirFramlag til Háskólans í Reykjavík hækkar hins vegar um rúmar 220 milljónir króna að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 78,1 milljónir króna. Lagt er til að framlag til skólans hækki um 88,1 milljónir króna vegna hækkana á einingarverði á reikniflokkum náms. Breytingarnar eru eins og hjá Háskóla Íslands hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Fleiri fréttir Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sjá meira
Framlag til Háskóla Íslands hækkar um rúman milljarð milli ára að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 309,8 milljónir króna.Hækka framlög með hverjum nemenda Lagt er til að framlag til skólans hækki um 249,1 milljónir króna vegna hækkunar á einingarverði á reikniflokkum skólans. Breytingarnar eru hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda. Í öðru lagi er lagt til að niður falli 200 milljón króna tímabundin fjárheimild sem veitt var til tveggja ára til að ráðstafa tekjum frá Happdrætti Háskóla Íslands til byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Einnig er lagt til að veitt verði tímabundin fjárheimild til eins árs, 250 milljónum króna til að ráðstafa tekjum frá Happdrættinu til framkvæmda við byggingu Stofnunnar Vigdísar Finnbogadóttur auk annarra viðhaldsverkefna og framkvæmda. Áætlað er að bæði ríkistekjur af skrásetningargjaldi og útgjöld sem þeim er ætlað að standa undir hækki um 35,6 milljónir króna vegna 3.900 fleiri reiknaðara ársnemenda en lagðir eru til grundavallar kennslufaramlagi.Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónirFramlag til Háskólans í Reykjavík hækkar hins vegar um rúmar 220 milljónir króna að meðtöldum launa- og verðlagshækkunum. Framlag til skólans hækkar að raunvirði um 78,1 milljónir króna. Lagt er til að framlag til skólans hækki um 88,1 milljónir króna vegna hækkana á einingarverði á reikniflokkum náms. Breytingarnar eru eins og hjá Háskóla Íslands hluti af áformum um að styrkja rekstrargrunn skólans með því að hækka framlag með hverjum nemenda.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38 Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Fleiri fréttir Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sjá meira
Tekjur af útvarpsgjaldi hækka um tæpar níu milljónir Framlagið nemur 3.490 milljónir króna. 8. september 2015 13:23
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar. 8. september 2015 13:38