Ragnar: Þurfum ekki að skammast okkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. september 2015 14:48 Ragnar Nathanaelsson vel peppaður á bekknum í dag. vísir/valli Ísland tapaði með 29 stiga mun gegn Serbíu, 93-64, í þriðja leik liðsins á EM 2015 í körfubolta í dag. Ísland hékk lengi vel í serbneska liðinu sem komst í úrslitaleikinn á HM í fyrra, en þeir voru of sterkir undir lokin. „Þetta var vissulega erfitt. Þeir eru með gríðarlega sterkt lið, eitt það sterkasta í Evrópu,“ sagði risinn Ragnar Nathanaelsson við Vísi eftir leikinn. „Í eitt af fáum skiptum var ég að mæta mönnum sem eru jafn stórir og ég. Það var nýtt en virkilega gaman samt sem áður.“ Serbarnir gáfu ekkert eftir í dag og mættu ákefð íslenska liðsins. „Þeir spila mjög fastan bolta sem við ættum samt að vera vanir. Þeir voru sterkir í dag. Við héldum í þeim lengi, en svo voru þeir sterkari á lokasprettinum. Við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir það. Þetta er virkilega sterkt lið með góða leikmenn,“ sagði Ragnar sem náði ekki að skora í leiknum þrátt fyrir að fá nokkrar tilraunir í sömu sókninni. „Þetta var bara einn af þessum dögum. Boltinn skoppaði bara á hringnum sama hvað ég reyndi. En ég fékk allavega nokkur fráköst. Ég get huggað mig við það,“ sagði risinn kátur, en hvernig er fyrir unga manninn að vera að spila á EM? „Það er gjörsamlega ólýsanlegt að vera hérna ásamt þessu frábæra liði, í kringum þessa flottu leikmenn og spila fyrir þessa æðislegu stuðningsmenn sem hvetja okkur allan tímann eins og brjálæðingar. Þetta er þvílík upphitun, miklu meiri en ég bjóst nokkurn tíma við,“ sagði Ragnar Nathanaelsson. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Sjá meira
Ísland tapaði með 29 stiga mun gegn Serbíu, 93-64, í þriðja leik liðsins á EM 2015 í körfubolta í dag. Ísland hékk lengi vel í serbneska liðinu sem komst í úrslitaleikinn á HM í fyrra, en þeir voru of sterkir undir lokin. „Þetta var vissulega erfitt. Þeir eru með gríðarlega sterkt lið, eitt það sterkasta í Evrópu,“ sagði risinn Ragnar Nathanaelsson við Vísi eftir leikinn. „Í eitt af fáum skiptum var ég að mæta mönnum sem eru jafn stórir og ég. Það var nýtt en virkilega gaman samt sem áður.“ Serbarnir gáfu ekkert eftir í dag og mættu ákefð íslenska liðsins. „Þeir spila mjög fastan bolta sem við ættum samt að vera vanir. Þeir voru sterkir í dag. Við héldum í þeim lengi, en svo voru þeir sterkari á lokasprettinum. Við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir það. Þetta er virkilega sterkt lið með góða leikmenn,“ sagði Ragnar sem náði ekki að skora í leiknum þrátt fyrir að fá nokkrar tilraunir í sömu sókninni. „Þetta var bara einn af þessum dögum. Boltinn skoppaði bara á hringnum sama hvað ég reyndi. En ég fékk allavega nokkur fráköst. Ég get huggað mig við það,“ sagði risinn kátur, en hvernig er fyrir unga manninn að vera að spila á EM? „Það er gjörsamlega ólýsanlegt að vera hérna ásamt þessu frábæra liði, í kringum þessa flottu leikmenn og spila fyrir þessa æðislegu stuðningsmenn sem hvetja okkur allan tímann eins og brjálæðingar. Þetta er þvílík upphitun, miklu meiri en ég bjóst nokkurn tíma við,“ sagði Ragnar Nathanaelsson.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Sjá meira
Hlynur: Nýttum ekki öll okkar tækifæri Fyrirliði Íslands var ánægður með kafla í leiknum gegn stórliði Serba á EM í körfubolta. 8. september 2015 14:38