45 daga fangelsi fyrir að hylma kortasvindl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 15:26 Icelandair fékk fargjaldið ekki greitt og gat ekki selt í sæti mannsins. vísir/anton Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér. Fréttir af flugi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér.
Fréttir af flugi Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira