Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 22:44 Yarisley Silva fer hér yfir 4,90 metra og tryggir sér gullið. Vísir/Getty Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Sjá meira
Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa eftir keppni dagsins og alls fékk íþróttafólk frá tólf þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu flest gull í dag (2) og var svo þriðja daginn í röð. Bandaríkjamenn fengu hinsvegar flest verðlaun (3) á þessum fimmta degi einkum þökk sé því að bandarísku stelpurnar tóku bæði silfur og brons í 400 metra grindarhlaupi kvenna. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (6) sem og flest verðlaun (11). Bretar hafa unnið næstflest gull eða þrjú og Bandaríkjamenn hafa fengið næstflest verðlaun eða átta. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af nýju heimsmeisturunum.Heimsmeistarar miðvikudaginn 26. ágúst 2015400 metra grindarhlaup kvenna Gull: Zuzana Hejnová, Tékklandi 53,50 sekúndur Silfur: Shamier Little, Bandaríkjunum 53,94 sekúndur Brons: Cassandra Tate, Bandaríkjunum 54,02 sekúndurSpjótkast karla Gull: Julius Yego, Keníu 92,72 metrar Silfur: Ihab El-Sayed, Egyptalandi 88,99 metrar Brons: Tero Pitkämäki, Finnlandi 87,41 metri3000 metra hindrunarhlaup kvenna Gull: Hyvin Kiyeng Jepkemoi, Keníu 9:19.11 mínútur Silfur: Habiba Ghribi, Túnis 9:19.24 mínútur Brons: Gesa Felicitas Krause, Þýskalandi 9:19.25 mínúturStangarstökk kvenna Gull: Yarisley Silva, Kúbu 4,90 metrar Silfur: Fabiana Murer, Brasilíu 4,85 metrar Brons: Nikoleta Kyriakopoulou, Grikklandi 4,80 metrar400 metra hlaup karla Gull: Wayde van Niekerk, Suður-Afríku 43,48 sekúndur Silfur: LaShawn Merritt, Bandaríkjunum 43,65 sekúndur Brons: Kirani James, Grenada 43,78 sekúndurZuzana Hejnová frá Tékklandi vann 400 metra grindarhlaup kvenna.Vísir/GettyJulius Yego frá Keníu vann gullið eftir að hafa náð einu lengsta kasti sögunnar í spjótkasti karla.Vísir/GettyHyvin Kiyeng Jepkemoi frá Keníu var eitt stórt bros eftir sigurinn í 3000 metra hindrunarhlaupi.Vísir/GettyYarisley Silva frá Kúbu vann stangarstökk kvenna.Vísir/GettyWayde van Niekerk frá Suður-Afríku vann 400 metra hlaup karla en þurfti að fara á sjúkrahús eftir hlaupið.Vísir/GettyZuzana Hejnová með gullið sitt.Vísir/GettySigurhringur Hyvin Kiyeng Jepkemoi.Vísir/GettyJulius Yego hafði ástæðu til að brosa.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56 Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Sjá meira
Nýkrýndur heimsmeistari fór út af leikvanginum á börum Suður-Afríkumaðurinn Wayde Van Niekerk var í dag heimsmeistari í 400 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. 26. ágúst 2015 17:56
Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 25. ágúst 2015 15:00
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30