Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu 18. ágúst 2015 08:30 Pavel er alltaf hress. vísir/anton Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. Pavel, Hlynur Bæringsson, Sigurður Þorvaldsson og Haukur Helgi Pálsson lentu allir í úrtaki eftir æfingu landsliðsins í gær. Það getur tekið tíma að klára lyfjapróf og hinn hnyttni Pavel stytti sér stundir með því að greina frá því helsta sem gekk á. Ekki veitti af því hann var síðastur af félögum sínum til þess að skila af sér prufu. Það hafðist þó að lokum seint í gærkvöldi. Strákarnir okkar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í körfubolta. Riðill okkar manna fer fram í Berlín en fyrsti leikur er laugardaginn 5. september gegn Þjóðverjum. Hér að neðan má sjá tístin frá Pavel.Live tweeta frá lyfjaprófi, 40 min liðnar ekkert að gerast. Fyrirliðinn @HlynurB flaug út eftir 10 min. Grunsamlegt? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi Þorvalds með taktísk mistök, þarf 90 ml, hann skilaði af sér rúmum 80. Setur hann í erfiða stöðu. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Hef skipt úr vatni í aquarius, lyfjaprófsstjórinn hvetur mig til þess að hætta að drekka, hjálpar ekki segir hann. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Klukkutími, ekkert að gerast. Orðið bumbult eftir drykkjuna. Vonleysið að taka yfir. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Allt steindautt hjá Hauki Páls. Hann ber sig þó vel. Hér er búið að fara yfir helstu mál, húðflúr, duranona og hin ýmsu lyf. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi fer aftur af stað!!!! Þarf lítið uppá!! Nær hann að loka? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Haukur klárar, skilur mig einan eftir. Ætla að prófa að lauma nokkrum rúblúm að prófstjóra. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Það er eitthvað að gerast!!! #prayforme #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Lokaði á seiglu!! #blessed #110ml #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 EM 2015 í Berlín Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. Pavel, Hlynur Bæringsson, Sigurður Þorvaldsson og Haukur Helgi Pálsson lentu allir í úrtaki eftir æfingu landsliðsins í gær. Það getur tekið tíma að klára lyfjapróf og hinn hnyttni Pavel stytti sér stundir með því að greina frá því helsta sem gekk á. Ekki veitti af því hann var síðastur af félögum sínum til þess að skila af sér prufu. Það hafðist þó að lokum seint í gærkvöldi. Strákarnir okkar eru á fullu í undirbúningi sínum fyrir lokakeppni EM í körfubolta. Riðill okkar manna fer fram í Berlín en fyrsti leikur er laugardaginn 5. september gegn Þjóðverjum. Hér að neðan má sjá tístin frá Pavel.Live tweeta frá lyfjaprófi, 40 min liðnar ekkert að gerast. Fyrirliðinn @HlynurB flaug út eftir 10 min. Grunsamlegt? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi Þorvalds með taktísk mistök, þarf 90 ml, hann skilaði af sér rúmum 80. Setur hann í erfiða stöðu. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Hef skipt úr vatni í aquarius, lyfjaprófsstjórinn hvetur mig til þess að hætta að drekka, hjálpar ekki segir hann. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Klukkutími, ekkert að gerast. Orðið bumbult eftir drykkjuna. Vonleysið að taka yfir. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Allt steindautt hjá Hauki Páls. Hann ber sig þó vel. Hér er búið að fara yfir helstu mál, húðflúr, duranona og hin ýmsu lyf. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Siggi fer aftur af stað!!!! Þarf lítið uppá!! Nær hann að loka? #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Haukur klárar, skilur mig einan eftir. Ætla að prófa að lauma nokkrum rúblúm að prófstjóra. #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Það er eitthvað að gerast!!! #prayforme #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015 Lokaði á seiglu!! #blessed #110ml #lyfjaprófið— Pavel Ermolinski (@pavelino15) August 17, 2015
EM 2015 í Berlín Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira