Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2015 11:00 Mjög líklegt er talið að Vladimír Pútín Rússlandsforseti styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Vísir/AFP Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Georgía Rússland Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins.
Georgía Rússland Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira