United getur dregist á móti þessum liðum í Meistaradeildardrættinum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 08:30 Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss og hefst hann klukkan 10.00 að íslenskum tíma. Umspilinu er skipt um þannig að meistaralið frá löndunum mætast í fimm leikjum en í hinum fimm mætast síðan lið sem komust í umspil Meistaradeildarinnar án þess að vinna titilinn í sínu landi. Báðir hóparnir eru síðan styrkleikaraðaðir þannig að hvert lið getur aðeins mætt einu af fimm liðum. Manchester United lendir á móti einu eftirtalda liða: Club Brugge, CSKA Moskva, Lazio, Mónakó eða Rapid Vín. Manchester United tekur nú aftur þátt í Meistaradeildinni eftir eins árs fjarveru en liðið tryggði sér sætið með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Tvö Íslendingalið eru líka í pottinum, sænska liðið Malmö FF (Kári Árnason) og svissneska félagið Basel (Birkir Bjarnason). Þeir Kári og Birkir gætu mæst en Malmö mætir einu af eftirtöldum liðum: Basel, Celtic, APOEL, BATE Borisov eða Dinamo Zagreb. Basel mætir hinsvegar einu eftirtalda liða: Maccabi Tel Aviv, Partizan, Malmö FF, Skenderbeu Korce eða Astana. Barcelona, Bayern München, Chelsea, Benfica, Paris Saint-Germain, Juventus, Zenit, PSV Eindhoven, Real Madrid, Atlético Madrid, FC Porto, Arsenal, Manchester City, Sevilla, Olympique Lyonnais, Dynamo Kyiv, Olympiacos, Galatasaray, AS Roma, Borussia Mönchengladbach, Wolfsburg og KAA Gent fóru öll beint inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United verður í pottinum í dag þegar dregið verður í umspilið um síðustu sætin inn í Meistaradeildina á þessu tímabili. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, í Nyon í Sviss og hefst hann klukkan 10.00 að íslenskum tíma. Umspilinu er skipt um þannig að meistaralið frá löndunum mætast í fimm leikjum en í hinum fimm mætast síðan lið sem komust í umspil Meistaradeildarinnar án þess að vinna titilinn í sínu landi. Báðir hóparnir eru síðan styrkleikaraðaðir þannig að hvert lið getur aðeins mætt einu af fimm liðum. Manchester United lendir á móti einu eftirtalda liða: Club Brugge, CSKA Moskva, Lazio, Mónakó eða Rapid Vín. Manchester United tekur nú aftur þátt í Meistaradeildinni eftir eins árs fjarveru en liðið tryggði sér sætið með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Tvö Íslendingalið eru líka í pottinum, sænska liðið Malmö FF (Kári Árnason) og svissneska félagið Basel (Birkir Bjarnason). Þeir Kári og Birkir gætu mæst en Malmö mætir einu af eftirtöldum liðum: Basel, Celtic, APOEL, BATE Borisov eða Dinamo Zagreb. Basel mætir hinsvegar einu eftirtalda liða: Maccabi Tel Aviv, Partizan, Malmö FF, Skenderbeu Korce eða Astana. Barcelona, Bayern München, Chelsea, Benfica, Paris Saint-Germain, Juventus, Zenit, PSV Eindhoven, Real Madrid, Atlético Madrid, FC Porto, Arsenal, Manchester City, Sevilla, Olympique Lyonnais, Dynamo Kyiv, Olympiacos, Galatasaray, AS Roma, Borussia Mönchengladbach, Wolfsburg og KAA Gent fóru öll beint inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira