Spenna á Suður-Kínahafi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2015 12:15 Bæði kínverski og bandaríski herinn hafa haldið heræfingar á Suður-Kína hafi undanfarið. VÍSIR/AFP Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“ Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Kína ásakaði í dag Bandaríkjamenn um að hervæða Suður-Kínahaf. Þetta kemur fram í yfirlýsingu í kjölfar heræfinga kínverska hersins á svæðinu. Deilt er um yfirráð yfir Suður-Kínahafi en Kínverjar gera tilkall til nánast alls hafsvæðisins auk eyja og sandrifa. „Kína lýsir yfir alvarlegum áhyggjum vegna tilburða bandaríska hersins til að hervæða Suður-Kínahaf. Þessar aðgerðir velta upp þeirri spurningu hvort að Bandaríkin þrái óstjórn á svæðinu?“ Yfirlýsingin var viðbragð Kínverja við ummælum yfirmanns Kyrrahafsflota Bandaríkjanna en hann hafði gagnrýnt framkvæmdir Kínverja á eyjum í Suður-Kínahafi og sagt þær grafa undan alþjóðlegum viðmiðum. Talsmaður kínverska varnarmálaráðuneytisins vísaði þessu alfarið á bug og taldi að tíðar heræfingar bandaríska hersins og bandamanna væru orsök spennunar á svæðinu. Kínverjar og fimm önnur ríki hafa öll gert tilkall til hafsvæða og eyja á Suður-Kínahafi sem er ríkt af náttúrulegum auðlindum og mikilvægar skipaleiðir liggja um hafið. Yfirmaður Kyrrahafsflota var ekki á sama máli og kínverska varnarmálaráðuneytið. „Suður-Kínahaf væri núna miðpunktur togstreitu á milli flesta ríkja svæðisins sem vilji viðhalda núverandi fyrirkomulagi á yfirráðum yfir svæðinu og Kína sem vilj aftur á móti umbylta fyrirkomilagi til að þjóna sínum eigin þröngt skilgreindu hagsmunum.“
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15