Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 14:00 Ronda Rousey tekur myndir með brasilískum stuðningsmönnum. vísir/getty Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum: MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum:
MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15