Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 26. júlí 2015 13:30 Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Viðtalið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Þar ræddi hann kynjakvóta sem hann vill setja á úthlutanir úr kvikmyndasjóði, lífið í Skagafirði, ástina sem hann fann í Lilju og hvernig það var að stíga aftur á svið í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé.Saknarðu þess aldrei að leika?„Jú og nei. Mér finnst ógeðslega gaman að leika. Ég fór á svið aftur eftir langan tíma, í Listaverkinu sem var sýning sem við sýndum einhverjum fimmtán árum áður. Það hljómaði vel og þetta var hálfgert nostalgíukast, við Ingvar E. og Hilmir Snær komnir aftur á svið í Þjóðleikhúsinu. En ég hugsa að það að leika í bíómynd sé sennilega auðveldara fyrir mig. Ég hef áhuga á því og mig langar að gera það, og það getur verið að ég geri það eitthvað. Ég held ég hafi orðið miklu betri leikari á því að leikstýra."Svo seturðu fjölskylduna, Lilju og börnin, stundum í lítil hlutverk í myndunum þínum?„Já, maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um. Ég hef lýst því þannig ég er leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur í hjartanu, fyrst og fremst leikstjóri. Framleiðandi kannski því ég er góður í viðskiptum. Það hefur alltaf legið fyrir mér og ég hef þörf á því að sjá um mín mál og láta ekki aðra passa uppá mig. Ég hef kannski orðið framleiðandi að neyð og svo hefur það gengið vel og þá vill maður halda áfram." Hann segist aðallega laga handrit sem höfundur. „Ég er mjög góður í að gera aðlögun úr bók í bíómynd, og laga handrit. Meira svona eins og dramatúrg sem kemur sennilega úr leikhúsinu. Leikarinn er meira svona Balti í sumarfríi. Ógeðslega gaman, gaman að gera það, en ég vakna ekki á morgnana og hugsa: Vá, hvað mig langar að leika Hamlet. Ég fann það þegar ég varð leikstjóri. Þá vaknaði ég á morgnana og hugsaði hvernig get ég gert betri bíómynd. Leikarinn fór þá dálítið í aftursætið." Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Viðtalið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Þar ræddi hann kynjakvóta sem hann vill setja á úthlutanir úr kvikmyndasjóði, lífið í Skagafirði, ástina sem hann fann í Lilju og hvernig það var að stíga aftur á svið í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé.Saknarðu þess aldrei að leika?„Jú og nei. Mér finnst ógeðslega gaman að leika. Ég fór á svið aftur eftir langan tíma, í Listaverkinu sem var sýning sem við sýndum einhverjum fimmtán árum áður. Það hljómaði vel og þetta var hálfgert nostalgíukast, við Ingvar E. og Hilmir Snær komnir aftur á svið í Þjóðleikhúsinu. En ég hugsa að það að leika í bíómynd sé sennilega auðveldara fyrir mig. Ég hef áhuga á því og mig langar að gera það, og það getur verið að ég geri það eitthvað. Ég held ég hafi orðið miklu betri leikari á því að leikstýra."Svo seturðu fjölskylduna, Lilju og börnin, stundum í lítil hlutverk í myndunum þínum?„Já, maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um. Ég hef lýst því þannig ég er leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur í hjartanu, fyrst og fremst leikstjóri. Framleiðandi kannski því ég er góður í viðskiptum. Það hefur alltaf legið fyrir mér og ég hef þörf á því að sjá um mín mál og láta ekki aðra passa uppá mig. Ég hef kannski orðið framleiðandi að neyð og svo hefur það gengið vel og þá vill maður halda áfram." Hann segist aðallega laga handrit sem höfundur. „Ég er mjög góður í að gera aðlögun úr bók í bíómynd, og laga handrit. Meira svona eins og dramatúrg sem kemur sennilega úr leikhúsinu. Leikarinn er meira svona Balti í sumarfríi. Ógeðslega gaman, gaman að gera það, en ég vakna ekki á morgnana og hugsa: Vá, hvað mig langar að leika Hamlet. Ég fann það þegar ég varð leikstjóri. Þá vaknaði ég á morgnana og hugsaði hvernig get ég gert betri bíómynd. Leikarinn fór þá dálítið í aftursætið."
Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Erlent Fleiri fréttir Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15
Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00
Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00