Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 18:45 Sverrir Agnarsson, formaður Félags íslenskra múslima, ávarpar gesti moskunnar. MYND/SNORRI ÁSMUNDSSON Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar krefur borgaryfirvöld í Feneyjum um 360 þúsund evrur, eða um 53,4 milljónir króna, vegna lokunar moskunnar sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Þetta kemur fram í frétt Art Newspaper. Dómstóll á Ítalíu mun taka mál Kynningarmiðstöðvarinnar gegn Feneyjaborg fyrir miðvikudaginn 29. júlí og er búist við að niðurstaða liggi fyrir nokkrum dögum síðar. Verkið, sem er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel, er íslömsk moska sem sett hefur verið upp í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld. Moskunni var lokað í maí eftir að hafa verið opnuð einungis tvær vikur fyrr. Í fréttinni segir að lögmaður Kynningarmiðstöðvarinnar hafi fengið aðgang að þeim skjölum borgarinnar sem tengist málinu. Vilja fulltrúar borgarinnar meina að verkið hafi brotið gegn reglugerðum um heilbrigðis- og öryggismál. Þá hafa fjölmiðlar greint frá því að feneysk yfirvöld hafi óttast að hætta væri á að íslamskir öfgamenn myndu beina sjónum sínum að verkinu. Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24 Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli Sjá meira
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar krefur borgaryfirvöld í Feneyjum um 360 þúsund evrur, eða um 53,4 milljónir króna, vegna lokunar moskunnar sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Þetta kemur fram í frétt Art Newspaper. Dómstóll á Ítalíu mun taka mál Kynningarmiðstöðvarinnar gegn Feneyjaborg fyrir miðvikudaginn 29. júlí og er búist við að niðurstaða liggi fyrir nokkrum dögum síðar. Verkið, sem er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel, er íslömsk moska sem sett hefur verið upp í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld. Moskunni var lokað í maí eftir að hafa verið opnuð einungis tvær vikur fyrr. Í fréttinni segir að lögmaður Kynningarmiðstöðvarinnar hafi fengið aðgang að þeim skjölum borgarinnar sem tengist málinu. Vilja fulltrúar borgarinnar meina að verkið hafi brotið gegn reglugerðum um heilbrigðis- og öryggismál. Þá hafa fjölmiðlar greint frá því að feneysk yfirvöld hafi óttast að hætta væri á að íslamskir öfgamenn myndu beina sjónum sínum að verkinu.
Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24 Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli Sjá meira
Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24
Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11
Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00