Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júlí 2015 13:29 Loftmyndir sýna umfangsmiklar framkvæmdir Kínverja á sandrifum í S-Kínahafi. Vísir/Getty Reuters greinir frá því að stjórnvöld í Kína hafi tilkynnt í dag að kínverski herinn hefði haldið umfangsmiklar sjó- og lofthernaðaræfingar í Suður-Kínahafi. Er þetta liður í aðgerðum kínverskra stjórnvalda til að tileinka sér yfirráð yfir Suður-Kínahafi, nánast eins og það leggur sig. Í tilkynningu á vefsíðu kínverska varnarmálaráðuneytinsins segir að yfir 100 skip, tugir flugvéla, upplýsingahernaðardeildir og kjarnorkuknúnir heraflar kínverska hersins hafi tekið þátt í æfingunum en nákvæm staðsetning var ekki gefin upp. Kína gerir tilkall til yfirráða yfir stærstum hluta Suður-Kínahafsins sem talið er vera ríkt af náttúrulegum auðlindum auk þess sem að mikil umferð skipa er um hafið. Kínversk yfirvöld hafna alfarið kröfum Víetnam, Filippseyja, Brúnei, Malasíu og Taívan sem öll gera tilkall til síns hluta af hafinu. Bandaríkin hafa hvatt deiluaðila til að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessari deilu og hefur gefið út að Kyrrahafsfloti bandaríska hersins muni vernda skipaleiðir sem eru mikilvægar bandarískum viðskiptahagsmunum við Suðaustur Asíu og Mið-Austurlönd og liggja um Suður-Kínahaf. Kínversk yfirvöld hafna afskiptum Bandaríkjanna af deilunni og hafa gripið til aðgerða nýlega, m.a. hafa þeir hafið umfangsmiklar framkvæmdir við endurheimt lands auk framkvæmda á sandrifum til þess að styrkja kröfur sínar um yfirráð yfir Suður-Kínahafi. Suður-Kínahaf Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Reuters greinir frá því að stjórnvöld í Kína hafi tilkynnt í dag að kínverski herinn hefði haldið umfangsmiklar sjó- og lofthernaðaræfingar í Suður-Kínahafi. Er þetta liður í aðgerðum kínverskra stjórnvalda til að tileinka sér yfirráð yfir Suður-Kínahafi, nánast eins og það leggur sig. Í tilkynningu á vefsíðu kínverska varnarmálaráðuneytinsins segir að yfir 100 skip, tugir flugvéla, upplýsingahernaðardeildir og kjarnorkuknúnir heraflar kínverska hersins hafi tekið þátt í æfingunum en nákvæm staðsetning var ekki gefin upp. Kína gerir tilkall til yfirráða yfir stærstum hluta Suður-Kínahafsins sem talið er vera ríkt af náttúrulegum auðlindum auk þess sem að mikil umferð skipa er um hafið. Kínversk yfirvöld hafna alfarið kröfum Víetnam, Filippseyja, Brúnei, Malasíu og Taívan sem öll gera tilkall til síns hluta af hafinu. Bandaríkin hafa hvatt deiluaðila til að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessari deilu og hefur gefið út að Kyrrahafsfloti bandaríska hersins muni vernda skipaleiðir sem eru mikilvægar bandarískum viðskiptahagsmunum við Suðaustur Asíu og Mið-Austurlönd og liggja um Suður-Kínahaf. Kínversk yfirvöld hafna afskiptum Bandaríkjanna af deilunni og hafa gripið til aðgerða nýlega, m.a. hafa þeir hafið umfangsmiklar framkvæmdir við endurheimt lands auk framkvæmda á sandrifum til þess að styrkja kröfur sínar um yfirráð yfir Suður-Kínahafi.
Suður-Kínahaf Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira