Íþróttakappar í Vegas: Danni er að bola yfir sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júlí 2015 16:35 Vísir hitti handboltakappa, fótboltamann og rótara sem eru mættir til að styðja Gunnar Nelson í Las Vegas. Handboltakapparnir Einar Ingi Hrafnsson og Daníel Berg Grétarsson, gamla fótboltahetjan Hafþór Ægir Vilhjálmsson og rótarinn Bjarki Stefánsson eru á meðal fárra Íslendinga sem eru mættir til Las Vegas. Þeir eru að njóta reynslunnar í botn. Fóru á blaðamannafundinn og vigtunina og hafa einnig kíkt á UFC Expo og hitt stjörnur úr UFC. Strákarnir eru hæstánægðir með tímann í Vegas. Við ræddum við þá um lífið í Vegas og má sjá viðtalið hér að ofan.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. 11. júlí 2015 14:00 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Vísir hitti handboltakappa, fótboltamann og rótara sem eru mættir til að styðja Gunnar Nelson í Las Vegas. Handboltakapparnir Einar Ingi Hrafnsson og Daníel Berg Grétarsson, gamla fótboltahetjan Hafþór Ægir Vilhjálmsson og rótarinn Bjarki Stefánsson eru á meðal fárra Íslendinga sem eru mættir til Las Vegas. Þeir eru að njóta reynslunnar í botn. Fóru á blaðamannafundinn og vigtunina og hafa einnig kíkt á UFC Expo og hitt stjörnur úr UFC. Strákarnir eru hæstánægðir með tímann í Vegas. Við ræddum við þá um lífið í Vegas og má sjá viðtalið hér að ofan.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. 11. júlí 2015 14:00 Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00 Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00 Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00 Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Gunnar er frábær fyrirmynd fyrir UFC Garry Cook er einn af aðalmönnunum hjá UFC og Vísir heimsótti hann á skrifstofu hans í Las Vegas. 11. júlí 2015 14:00
Forseti UFC: Gunnar getur farið alla leið Dana White segir ekkert annað hafa komið til greina en að vera með bardaga Gunnars sem einn af aðalbardögunum á stærsta bardagakvöldi í sögu UFC. 11. júlí 2015 09:00
Gunnar í besta formi lífsins: Ég er tilbúinn Gunnar Nelson ætlar sér að klára bardagann í Las Vegas í kvöld en ekki láta dómara skera úr um sigurvegara. 11. júlí 2015 10:00
Thatch: Ætla að rota Gunnar í annarri lotu Brandon Thatch ætlar að halda upp á þrítugsafmælið sitt í dag með því að sigra Gunnar Nelson. 11. júlí 2015 12:00
Gunnar og Conor báðir í löglegri þyngd | Sjáðu lætin Það var ótrúleg flott stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld þegar vigtun fyrir UFC 189 fór fram. 10. júlí 2015 22:28