Erfiður en árangurslítill dagur að baki í Brussel Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 22:34 Leiðtogarnar stöppuðu stálinu í Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands í kvöld. vísir/epa Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00
Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03
Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27
Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23
Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29
Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57
Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17