Aníta stefnir á að bæta Íslandsmetið í úrslitahlaupinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2015 17:30 Aníta Hinriksdóttir náði bestum tíma í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Aníta á titil að verja á mótinu, en hún varð Evrópumeistari þegar mótið var haldið á Ítalíu fyrir tveimur árum. „Ég stefndi á að koma mér í gírinn fyrir laugardaginn reyna að hlaupa afslöppuð. Mér tókst það og með það er ég ánægð,“ sagði Aníta við heimasíðu frjálsíþróttasambands Evrópu eftir hlaupið í gær. „Mig langaði bara að finna fyrir hversu hratt ég gæti hlaupið en svo slakaði ég á. Þetta var svolítið erfitt í dag.“ Aníta segir gæðin alltaf vera að aukast á unglingamótunum og margir sterkir keppendur séu mættir til leiks. „Það voru sterkir keppendur síðast og það eru sterkir keppendur hér núna. Ég mun reyna að ná góðum tíma og það er bara gott að vera með pressu á sér,“ sagði Evrópumeistarinn. Aðspurð hvort hún hefur verið ánægð með árin hjá sér fram að þessu sagði Aníta: „Mér hefur gengið ágætlega. Ég var ánægð með hlaupin framan af og svo hef ég verið að æfa vel þannig ég er spennt fyrir úrslitahlaupinu.“ Stefnan er að sjálfsögðu að verja Evrópumeistaratitilinn og Íslandsmet er markmiðið. „Mig langar að bæta minn besta tíma. Ég stefni alltaf að því,“ sagði Aníta Hinriksdóttir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir náði bestum tíma í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Aníta á titil að verja á mótinu, en hún varð Evrópumeistari þegar mótið var haldið á Ítalíu fyrir tveimur árum. „Ég stefndi á að koma mér í gírinn fyrir laugardaginn reyna að hlaupa afslöppuð. Mér tókst það og með það er ég ánægð,“ sagði Aníta við heimasíðu frjálsíþróttasambands Evrópu eftir hlaupið í gær. „Mig langaði bara að finna fyrir hversu hratt ég gæti hlaupið en svo slakaði ég á. Þetta var svolítið erfitt í dag.“ Aníta segir gæðin alltaf vera að aukast á unglingamótunum og margir sterkir keppendur séu mættir til leiks. „Það voru sterkir keppendur síðast og það eru sterkir keppendur hér núna. Ég mun reyna að ná góðum tíma og það er bara gott að vera með pressu á sér,“ sagði Evrópumeistarinn. Aðspurð hvort hún hefur verið ánægð með árin hjá sér fram að þessu sagði Aníta: „Mér hefur gengið ágætlega. Ég var ánægð með hlaupin framan af og svo hef ég verið að æfa vel þannig ég er spennt fyrir úrslitahlaupinu.“ Stefnan er að sjálfsögðu að verja Evrópumeistaratitilinn og Íslandsmet er markmiðið. „Mig langar að bæta minn besta tíma. Ég stefni alltaf að því,“ sagði Aníta Hinriksdóttir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira