Tristan Freyr þrettándi í tugþraut Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 22:07 Tristan Freyr Jónsson vísir/vilhelm Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Tristan Freyr Jónsson varð í 13. sæti í tugþraut á Evrópumóti unglinga 19 ára og yngri en keppni lauk í dag. Hann lauk keppni með 7203 stig. Mótið var haldið í Eskilsstuna í Svíþjóð. Bestum árangri náði Tristan í hlaupagreinunum fjórum. Hann varð fimmti í hundrað metra hlaupi á tímanum 10.93, fjórði í 400 metrum á 49.73, 110 metra grindahlaup hljóp hann á 14.44 og náði persónulegu meti í 1500 metra hlaupi á tímanum fjórum mínútum, 49 sekúndum og 69 sekúndubrotum. Að auki bætti hann sig í kringlukasti og hástökki og að auki átti hann afar gott stangarstökk þar sem hann fór yfir 4.40 metra. Spjótkastið stríddi honum hins vegar töluvert. Tristan Freyr átján ára og á hann því ár eftir í flokknum. Íslandsmetið í flokknum á Einar Daði Lárusson en það er 7394 stig frá árinu 2009. Hann á enn talsvert í að ná Íslandsmetinu í greininni en það á faðir hans, Jón Arnar Magnússon, en hann náði 8573 stigum á móti í Götzis skömmu eftir fæðingu Tristans. Tékkinn Jan Dolezal var öruggur sigurvegari mótsins með 7929 stig en á hæla hans fylgdu Norðmaðurinn Karsten Warholm með 7764 og Hvít-Rússinn Maksim Andraloitis með 7717.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga