Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður Þorbjörn Þórðarson skrifar 5. júlí 2015 20:00 Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. Engum dylst að það hriktir í stoðum evrusvæðisins um þessar mundir. Grunnur var lagður að myntsamstarfinu gegnum Evrópska myntbandalagið með undirritun Maastricht-sáttmálans árið 1992. Markmiðið með myntsamstarfinu var af sömu rót runnið og stofnun Kola- og Stálbandalagsins, forvera ESB, árið 1957. Aukin einsleitni og samvinna ríkja í Evrópu til að tryggja varanlegan frið í álfunni. Margir hagfræðingar vöruðu þó strax við því að evran væri dæmd til að mistakast þar sem ríkin sem stóðu að henni væru of ólík innbyrðis. Meðal þeirra var nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman sem spáði því í grein árið 1997, áður en evran var tekin í notkun, að hún myndi leiða til pólitískrar sundrungar í álfunni og þannig ganga þvert gegn tilgangi sínum. Óvíst er hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu ef þeir fella samkomulagið. Það er hefur þó aldrei verið talið jafn líklegt og nú. Í leiðara hins virta breska vikurits The Economist segir að margir álykti að með útgöngu Grikkja náist meiri stöðugleiki á evrusvæðinu. Það sé því miður rangt. Þegar horft sé handan Grikklands sé hætta á frekari átökum innan evrusvæðisins talsvert líkleg. Í The Telegraph í dag er því haldið fram að útganga úr myntsamstarfinu sé líklegasti kosturinn Hver sem endanleg niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verður er ljóst að Grikkir eru í erfiðri og óleystri stöðu sem mun alltaf fela í sér sársaukafullar lausnir fyrir grísku þjóðina, hvort sem það verður til skemmri eða lengri tíma. Grikkland Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. Engum dylst að það hriktir í stoðum evrusvæðisins um þessar mundir. Grunnur var lagður að myntsamstarfinu gegnum Evrópska myntbandalagið með undirritun Maastricht-sáttmálans árið 1992. Markmiðið með myntsamstarfinu var af sömu rót runnið og stofnun Kola- og Stálbandalagsins, forvera ESB, árið 1957. Aukin einsleitni og samvinna ríkja í Evrópu til að tryggja varanlegan frið í álfunni. Margir hagfræðingar vöruðu þó strax við því að evran væri dæmd til að mistakast þar sem ríkin sem stóðu að henni væru of ólík innbyrðis. Meðal þeirra var nóbelsverðlaunahafinn Milton Friedman sem spáði því í grein árið 1997, áður en evran var tekin í notkun, að hún myndi leiða til pólitískrar sundrungar í álfunni og þannig ganga þvert gegn tilgangi sínum. Óvíst er hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu ef þeir fella samkomulagið. Það er hefur þó aldrei verið talið jafn líklegt og nú. Í leiðara hins virta breska vikurits The Economist segir að margir álykti að með útgöngu Grikkja náist meiri stöðugleiki á evrusvæðinu. Það sé því miður rangt. Þegar horft sé handan Grikklands sé hætta á frekari átökum innan evrusvæðisins talsvert líkleg. Í The Telegraph í dag er því haldið fram að útganga úr myntsamstarfinu sé líklegasti kosturinn Hver sem endanleg niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verður er ljóst að Grikkir eru í erfiðri og óleystri stöðu sem mun alltaf fela í sér sársaukafullar lausnir fyrir grísku þjóðina, hvort sem það verður til skemmri eða lengri tíma.
Grikkland Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira