Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2015 10:45 Slökkviliðsmaður berst við eldinn. vísir/valli Í dag er ár liðið frá því að stórbruni varð í Skeifunni 11 en húsið brann til kaldra kola og bókaverslunin Griffill, Rekstrarland og Efnalaugin Fönn með því. Eldurinn kviknaði við þvottagrindur sem stóðu við strauvélar í húsnæði Fannar. Að auki náði eldurinn að læsa sér í húsnæði Tandoori og Promennt. Allt tiltækt slökkviliðs var kallað út til að bjarga því sem bjargað varð en þegar upp var staðið var ekki mikið eftir af því sem áður stóð á reitnum. Mikinn reyk lagði af svæðinu og voru íbúar höfuðborgarsvæðisins beðnir um að loka gluggum og kynda vel inni hjá sér. Húsnæðið sem brann taldi um 8.200 fermetrar og var brunabótamat þess 1,8 milljarðar króna. Að auki urðu vörur og húsgögn eldinum að bráð. Fjöldi manns safnaðist saman við brunann og fylgdist með slökkvistarfi. Meðal þeirra sem voru á vettvangi má nefna ljósmyndara Vísis, þá Andra Marinó Karlsson, Valgarð Gíslason, Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson og má sjá nokkrar myndir frá þeim hér í fréttinni. Einnig má sjá myndbönd sem tekin voru af eldinum. vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/vallivísir/vallivísir/vallivísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/daníel Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15 Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Í dag er ár liðið frá því að stórbruni varð í Skeifunni 11 en húsið brann til kaldra kola og bókaverslunin Griffill, Rekstrarland og Efnalaugin Fönn með því. Eldurinn kviknaði við þvottagrindur sem stóðu við strauvélar í húsnæði Fannar. Að auki náði eldurinn að læsa sér í húsnæði Tandoori og Promennt. Allt tiltækt slökkviliðs var kallað út til að bjarga því sem bjargað varð en þegar upp var staðið var ekki mikið eftir af því sem áður stóð á reitnum. Mikinn reyk lagði af svæðinu og voru íbúar höfuðborgarsvæðisins beðnir um að loka gluggum og kynda vel inni hjá sér. Húsnæðið sem brann taldi um 8.200 fermetrar og var brunabótamat þess 1,8 milljarðar króna. Að auki urðu vörur og húsgögn eldinum að bráð. Fjöldi manns safnaðist saman við brunann og fylgdist með slökkvistarfi. Meðal þeirra sem voru á vettvangi má nefna ljósmyndara Vísis, þá Andra Marinó Karlsson, Valgarð Gíslason, Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson og má sjá nokkrar myndir frá þeim hér í fréttinni. Einnig má sjá myndbönd sem tekin voru af eldinum. vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/vallivísir/vallivísir/vallivísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/daníel
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15 Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52
Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30
„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15