Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. júlí 2015 10:45 Slökkviliðsmaður berst við eldinn. vísir/valli Í dag er ár liðið frá því að stórbruni varð í Skeifunni 11 en húsið brann til kaldra kola og bókaverslunin Griffill, Rekstrarland og Efnalaugin Fönn með því. Eldurinn kviknaði við þvottagrindur sem stóðu við strauvélar í húsnæði Fannar. Að auki náði eldurinn að læsa sér í húsnæði Tandoori og Promennt. Allt tiltækt slökkviliðs var kallað út til að bjarga því sem bjargað varð en þegar upp var staðið var ekki mikið eftir af því sem áður stóð á reitnum. Mikinn reyk lagði af svæðinu og voru íbúar höfuðborgarsvæðisins beðnir um að loka gluggum og kynda vel inni hjá sér. Húsnæðið sem brann taldi um 8.200 fermetrar og var brunabótamat þess 1,8 milljarðar króna. Að auki urðu vörur og húsgögn eldinum að bráð. Fjöldi manns safnaðist saman við brunann og fylgdist með slökkvistarfi. Meðal þeirra sem voru á vettvangi má nefna ljósmyndara Vísis, þá Andra Marinó Karlsson, Valgarð Gíslason, Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson og má sjá nokkrar myndir frá þeim hér í fréttinni. Einnig má sjá myndbönd sem tekin voru af eldinum. vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/vallivísir/vallivísir/vallivísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/daníel Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Í dag er ár liðið frá því að stórbruni varð í Skeifunni 11 en húsið brann til kaldra kola og bókaverslunin Griffill, Rekstrarland og Efnalaugin Fönn með því. Eldurinn kviknaði við þvottagrindur sem stóðu við strauvélar í húsnæði Fannar. Að auki náði eldurinn að læsa sér í húsnæði Tandoori og Promennt. Allt tiltækt slökkviliðs var kallað út til að bjarga því sem bjargað varð en þegar upp var staðið var ekki mikið eftir af því sem áður stóð á reitnum. Mikinn reyk lagði af svæðinu og voru íbúar höfuðborgarsvæðisins beðnir um að loka gluggum og kynda vel inni hjá sér. Húsnæðið sem brann taldi um 8.200 fermetrar og var brunabótamat þess 1,8 milljarðar króna. Að auki urðu vörur og húsgögn eldinum að bráð. Fjöldi manns safnaðist saman við brunann og fylgdist með slökkvistarfi. Meðal þeirra sem voru á vettvangi má nefna ljósmyndara Vísis, þá Andra Marinó Karlsson, Valgarð Gíslason, Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson og má sjá nokkrar myndir frá þeim hér í fréttinni. Einnig má sjá myndbönd sem tekin voru af eldinum. vísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/andri marinóvísir/vallivísir/vallivísir/vallivísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/daníel
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30 „Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Tryggingarnar ná ekki yfir allt Gríðarlegt fjárhagslegt tjón varð í Skeifubrunanum á sunnudag. 9. júlí 2014 00:01
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52
Þurfti að brjóta niður grindverk við brunahana: "Þetta getur tafið okkur mikið“ Yfirmaður forvarnadeildar Slökkviliðsins minnir á mikilvægi brunahana. Í brunanum í Skeifunni var grindverk upp við einn brunahanann sem þurfti að brjóta niður. 9. júlí 2014 07:30
„Ég bara lokaði glugganum og það bjargaði skrifstofunni“ Jón Magnússon lögmaður vill yfirleitt hafa glugga í kringum sig opna og loftið ferskt. En einhverra hluta vegna lokaði hann glugganum á skrifstounni sinni í Skeifunni rétt fyrir brunann. Það, og gott starf slökkviliðsins, bjargaði skrifstofunni. 11. júlí 2014 14:15