Besti vinurinn fékk ekki að kveðja í hinsta sinn Birgir Olgeirsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 8. júlí 2015 17:46 Snorri Sigtryggsson var einungis 31 árs þegar hann lést. Tíkin Embla var honum afar kær. vísir/sigríður „Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn. Hún mátti ekki vera hluti af kveðjustundinni. Hvernig útskýrir maður fyrir tíu ára gömlu barni að ein úr fjölskyldunni sé ekki velkomin?“ Þetta segir Sigríður Esther Birgisdóttir sem í gær fylgdi syni sínum til grafar, Snorra Sigtryggsson, ásamt tengdadóttur sinni og barnabarni. Snorri átti tíkina Emblu í sjö ár og var hún honum afar kær. Embla fékk þó ekki að kveðja eiganda sinn í hinsta sinn, vegna reglna Kirkjugarða Reykjavíkurborgar, sem kveða á um að dýr séu ekki leyfileg í kirkjugörðum.Mæðginin Sigríður og Snorri.vísir/sigríður esther„Embla er náttúrulega hluti af fjölskyldunni og af þeirra heimili. Hundar eru stór partur af okkar lífi og Snorri var alinn upp með hundum. Dóttir hans líka og þess vegna er þetta svo rangt. Maður veltir því fyrir sér í hvernig þjóðfélagi maður býr þar sem ekki má beygja svo fáránlegar reglur til að lina þjáningar og sorg svona ungs barns,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Hún furðar sig á því að hross séu í undantekningatilfellum leyfð í kirkjugörðum. „Þegar svokallaðar heiðursútfarir fara fram þá er í lagi að vera með hesta í garðinum. Svo eru þar auðvitað kettir þannig að maður spyr sig hvort það þurfi ekki að banna fuglum að fljúga yfir kirkjugarðinn líka,“ segir hún. Fordómar í garð hunda á Íslandi séu of algengir. „Ég er hreinlega öskureið innan í mér, að barnabarnið mitt og tengdadóttir þurfi að upplifa þetta óréttlæti gagnvart sér og heimilishundinum. Hundafóbían á Íslandi er orðin alveg yfirgengileg.“ Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
„Einn fjölskyldumeðlimur mátti ekki koma með í jarðarförina og kirkjugarðinn. Hún mátti ekki vera hluti af kveðjustundinni. Hvernig útskýrir maður fyrir tíu ára gömlu barni að ein úr fjölskyldunni sé ekki velkomin?“ Þetta segir Sigríður Esther Birgisdóttir sem í gær fylgdi syni sínum til grafar, Snorra Sigtryggsson, ásamt tengdadóttur sinni og barnabarni. Snorri átti tíkina Emblu í sjö ár og var hún honum afar kær. Embla fékk þó ekki að kveðja eiganda sinn í hinsta sinn, vegna reglna Kirkjugarða Reykjavíkurborgar, sem kveða á um að dýr séu ekki leyfileg í kirkjugörðum.Mæðginin Sigríður og Snorri.vísir/sigríður esther„Embla er náttúrulega hluti af fjölskyldunni og af þeirra heimili. Hundar eru stór partur af okkar lífi og Snorri var alinn upp með hundum. Dóttir hans líka og þess vegna er þetta svo rangt. Maður veltir því fyrir sér í hvernig þjóðfélagi maður býr þar sem ekki má beygja svo fáránlegar reglur til að lina þjáningar og sorg svona ungs barns,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Hún furðar sig á því að hross séu í undantekningatilfellum leyfð í kirkjugörðum. „Þegar svokallaðar heiðursútfarir fara fram þá er í lagi að vera með hesta í garðinum. Svo eru þar auðvitað kettir þannig að maður spyr sig hvort það þurfi ekki að banna fuglum að fljúga yfir kirkjugarðinn líka,“ segir hún. Fordómar í garð hunda á Íslandi séu of algengir. „Ég er hreinlega öskureið innan í mér, að barnabarnið mitt og tengdadóttir þurfi að upplifa þetta óréttlæti gagnvart sér og heimilishundinum. Hundafóbían á Íslandi er orðin alveg yfirgengileg.“
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent