Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 19:27 Wawrinka, til hægri, óskar Gasquet til hamingju með sigurinn. Vísir/Getty Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun. Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Sjá meira
Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun.
Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Sjá meira
Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07
Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30