Wawrinka tapaði eftir maraþonviðureign Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 19:27 Wawrinka, til hægri, óskar Gasquet til hamingju með sigurinn. Vísir/Getty Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun. Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, mætir Frakkanum Richard Gasquet í undanúrslitum Wimbledon-mótsins á föstudag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Roger Federer og Andy Murray. Gasquet hafði betur gegn Stan Wawrinka í æsispennandi leik í fjórðungsúrslitum í kvöld. Svo fór að Gasquet hafði betur í oddasetti, 11-9, en á Wimbledon er enginn bráðabani í oddasettinu. Gasquet vann fyrsta settið 6-4 en tapaði næstu tveimur, 6-4 og 6-3. Hann jafnaði metin í fjórða settinu (6-4) en sem fyrr segir þurfti 20 lotur til að útklá odddsettið. Wawrinka vann Opna franska meistaramótið fyrr í sumar en hefði hann komist í undanúrslit hefði það verið í fyrsta sinn í 20 ár sem efstu fjórir menn heimslistans komist allir í undanúrslit í einliðaleik karla á mótinu. Djokovic vann fyrr í dag auðveldan sigur á Króatanum Marin Cilic en hann vann öll þrjú settin 6-4. Cilic vann Opna bandaríska í fyrra en var engin fyrirstaða fyrir Serbann öfluga í dag. Undanúrslit kvenna fara fram á morgun og hefjast þá beinar útsendingar Stöðvar 2 Sports. Sýnt verður frá síðustu fjórum keppnisdögunum en útsending hefst klukkan 12.00 á morgun.
Tennis Tengdar fréttir Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07 Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Murray mætir Federer í undanúrslitum Hvorugur lenti í teljandi vandræðum með andstæðinga sína í dag. 8. júlí 2015 17:07
Leikar æsast á Wimbledon Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport. 8. júlí 2015 07:30